Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 112
92
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
5. Siguröur Pétursson bóndi í Pembina Co. í N.-Dak.
(flutti hingaö vestur 1876 frá Lýtingsstööum í Vopna-
firöi; foreldrar hans Pétur Guðmundsson og Þorgerö-
ur Bjarnadóttir er bjuggu að Rar.gárlóni á Mööru-
dalsheiði), 66 ára.
6. Jóhann Jóhannesson Borgfjörö, bóndi við Hólar-póst-
hús í Sask. (flutti vestur um haf 1876), 78 ára.
8. Sigríöur ErlenJsdóttir Anderson, til heimilisí Blaine,
Wash.
11. Gunnar Guðmundsson, til heimilis á Gimli (ættaöur
af Skarðsslrönd í Dalasýslu), 68 ára.
12. Rósa Ingibjörg, dóttir þeirra hjóna Siguröar Erlend-
sonar og Medoniu Indriðadóttur í Winnipeg. Hún
var gipt annara þjóða manni (Mintoft), 22 ára.
13. Þórey Jónsdóttir, kona Jónasar bónda Hallgrímsson-
ar aö Gardar, N.-D. (foreldrar hennar voru Jón Jóns-
son og Kristrún Kristjánsdóttir. Þórey var upp
eldisdóttir Stefáns alþingism. Stefánssonar á Stein-
stööum í Eyjafiröi), 60 ára.
13. Guömundur Guömundsson bóndi á Þingeyrum í Geys-
isbygð í Nýja-íslandi (ættaöur úr Húnavatnssýslu;
foreldrar hans Guöm. Jónsson og Ósk Guðmunds-
dóttir á Torfalæk á Ásum), 64 ára.
14. Stefán Jónsson í Mikley (Þingeyingur). Hans er
nánar minst í þessu almanaki fyrir árið 19o7-
21. Hjálmar Bjarnarson, til heimilis í Spanish Fork,
Utah (ættaður úr Húnavatnssýslu; foreldrar hans
hétu Björn Hjálmarsson og Guðrún Símonardóttir er
lengi bjuggu á Akri), 66 ára.
26. Guömundur H. Björnsson við Brú-pósthús í Manitoba
(sonus Björns Björnssonar og GuÖnýar Vilhelminu
Einarsdóttur frá Grashóli á Melrekkasléttu í Þing-
eyjars.), 28.ára.
26. Kristján Jónsson, læknir í Clinton, Iowa (frá Ármóti
í Árness.), 46 ára.
26. Sigurbjörg Olina Paulson í Winnipeg (dóttir Jóhanns
Hannibal Sch ildemose, 44 ára.