Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 95
ALMANAK 1911.
75
liann næsta vetur, þótt þeim yröi það sunuim að litlu liði.
Til viðauka við þann litla nautgripastofn, sem fluttur
liafði verið austan úr Manitoba og áður hefir verið skýrt
frá, keyptu nýlendtibúar 12 kvígur þriggja ára, þá unt
haustið, þær voru vænar útlits og kyngóðar en afar dýr-
ar, 39 til 45 dali borguðu flestir þær með þeim pening-
um, sem þeim höfðu gra.ðzt um haustið fyrir vinnu sína
í Calgarv, gengu kaup þessi svo nærri sumum,sem höfðu
margt skyldulið fram að færa, að þeir settu sig í voða
og hyski sitt, með vetrarforðajsamt komust menn af vetur-
inn næsta með hörkubrögðum. Ein sölubúð var suður
frá Red Deer-ánni, og var þar allt með okurverði, en
yfir háveturinn urðu ný-byggjar að hlýta þeim ókjörum,
og varð þeim það fjeskýlft mjög. Sem dæmi þess, hve
aljt var dýrt, má geta þess, að hveiti-sekkur af ljelegustu
tegund —XXXX— var 4 dali. Steinólía eitt gallon
80 cts. Pund af grænu kaffi 33 cts. Molasykur 12i cts
og annað allt líkt þessu. Hafði þá nær þ';í enginn niað-
ur cent í afgangi þegar voraði. Vetur sá var nær því
sem enginn og voraði mjög snenima; leysti þá tsa
snemma af ám og vötnum; veiði var í Medicine-ánni sem
þá var sótt fast af flestum; bjargaði það ástæðuni margra,
þ\ í gnægð fiskjar var þá í ánni yfir vorið og sumarið
lyrstu árin, var það. mest sugfiskur, pikkfiskur og gedda,
sem veiddist. Sumir veiddu svo mörgum hundruðum
skipti og lifðu af því að mestu levti tímum saman. Svo
leituðu menn til fanga, að vatni því er norður liggur frá
byggðinni og Snáka-vatn heitir; var þar gedduveið mik-
il fyrstu árin; fiuitu menn þangað báta og höfðu net að
veiðarfærum. Voru menn þar í fiskveri í apríl og maí-
mánuðum. Höfðu menn þá opt veður liörð og kalda
útivist. Rok voru á vatninu einatt svo dægrum skipti,
að illt var til fiskjar; veiddu íslendingar í vatninu ó-