Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 98
78 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Þaö var í vetrarbyrjun. Útsynningur ineö liaglélj- um úti. Og lralt inni. Enginn eldur í ofninum. Þórar inn átti sjálfur að legga til eldiviöinn. Enda var honum það vorkunarlaust, þar sem herbergið þetca, í húsinu henti- ar maddömu Hagalín, kostaði ekki nema 8 krónur utn mánuðinn — galtópit — Ijóslaust og rúmhiust. ,,Eg vildi a.ð eg væri horfinn heim”, hugsaði Þórar- inn, ,,þó að mamina sé fátæk þá vill hún alt al'láta mér líða betur en þetta. En eg hef ekki viljað skrila henni neitt um það, hvað mér leiðist og líður hérna illa. — Hug- urinn er þóalt af heima, þar sem eg var barn. — Og eg er enn þábarn”. Það var barið ádyrnar — svo '.a til málamvnda — og inn kom maddama Hagalín, húsmóðirin sjálf. ,,Góðan dag! — eg ætlaði að tala um það við þig, að mér kæmi nú vel, ef þú gætir borgað leiguna fyrir her- bergið; það er nú komin rúm' vika, síðan mánuðurinn leið. Og eg get eiginlega ekki liðið neinn lengur, sem eg tek í húsið; enda borga allir skilvíslega, sem leigja hjá mér.” En maddama Hag.dín var flugrík. Maðurinn henn- ar sálugi var timburmeistari. Og hún hafði fengið stór- fé eftir hann. ,,Eg hef nú ekki nærri því alt það, sem þarf til að borga yður alla mánaðarleiguna. En eg skal gera alt sem eg get til þess, að þér fáið peningana annað kvöld,” mælti Þórarinn. ,,Jæja. — En er þér ekki hálfkalt hérna inni núna?” ,,0 — nokkuð” — — ,,Hvað var hún að spyrja um kulda? Eins og hún meinti nokkuð með því! Sjálf hefði hún ekki viljað búa í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.