Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 74
54 ÓLAFUR s. thorgeirsson: prestur, að dreng'ur þessi gæti lært mikið, el" ástaCur leyföu, ;ið veita lionum tilsögn, en efnin, sem voru af skornum amti, leylðu það ekki, O” við það varð að sitja. — Þó varð það löngu síðar, að hann fjekk tilsögn í reikningi einn mánuð lijá Gtiðniundi bónda Jónssj'ni á Hóli í Svartárdal, sem þá vttr talinn mestur reiknings- inaðnr í sýslunni og víðar; ketði Jónas hjá honum allan almennan reikning uppaðbókstala reikningi. Löngu síðar Ijekk hann dálitla tilsögn í hii tim nýja cndurbætta söng, dönsku og íslenzkri málfraði. Eigi þótti Jónas at- kvæðamaður um neitt og enginn ráðdeildaimaður; sögðu sumir hinna forsjálu,eins og Ingveldur forðum: ,,að bókvit- ið og lesturinn hans yrði ekki látið í askann”. Árið 1880, kvæntist Jónas Margrjetu Sigurbjörgu Bjarnadóttur frá Stafni í Svaitárdal, Olafssonar á Eiðsslöðum í Blöndttdal. I’öðuræ*t hennar er talin ltjer að framan; Jótti sá ráða- hagur Jónasi olkosta, sem og líka var og áttu þar ýmsir, sjer lil vansæmdar, miður góðgjarnan hlut að málum. Bjarni faðir Margrjetar var stilltur og fastur í lur.d cg óhlutdeilinn viðaðra, en því sem hann vildi \ era láta, fylgdi hann fast. Móðir Margrjetar var Margrjet Jóns- dóttir;hún var hin mikilhæfasta kona,og höfðirgi í h r.d, og mnn hennar lengi minnzt,lýrir rausn og skörungsskap. Margrjet var dóttir Jóns Sigurðssonar Jónssonar í Stafni; höfðti þeir feðgar búið þar hver fram af öðrum; voru þeir bræður Sigurðarsynir, Jón í Stal’ni, Jón á Brún og Árni á Torfastöðum, allir atgjörvismenn.—Börn þeirra Bjarna og Margrjetar vortt fimm, eitt dó í æsku; fjögitr lifa: Margrjet Sigurbjörg, Hólmfríður gift kona í Húnavatns- sýslu, Ólafttr, er beima á íslandi og Kristín nú í Sel- kirk, Manitoba.—Síðustu tvö árin heima var.Jónas með tengdaforeldrum sínum í Stafni. Árið 1883, flutti hann til Ameríku, og settist að í N. Dakota, þrjár mílur norður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.