Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 73
ALMANAK 1911. 53 ilóttir, Pálssonar, bróður Sveins læknis. Annan son átti Margrjet.Jón á Grindumá Höfðaströnd,Pjetursson Skúla- sonar. Var Jón sagður góður hagyrðingur og fjölfróður, en blandinn í lund, sem faðir lians. Dóttur átti Margrjet, er Guðrún hjet, Jónasdóttir, læknis Jónssonar á Syðsta Vatni, hins merkasta manns. Guðrún \ar gift Sv.eini Guðmundssyni í Söivanesi. Rjngí;'11 þau hjón , þar lengi.—Guðrún var vitur kona og sköruleg, sem hún átti kyn til. Margrjet Eiríksdóttir, var skörungur mikill, vel gáfuð og skáldmælt. Guðrún lijet móðir Jónasar Hunford Guðmundsdóttir frá Yzta-Gili í Langaþal 1 Húnavatnssýslu. Guðmundur sá var Sveinsson hróðir Sölva og Sigurðar, er fóru vestur um haf. Sölvi ganili var prúðmenni hið mesta og laglega skáldmæltur. Hag- mæltir voru þeir synir hans, Sölva gamla á Syðri Löugu- mýri í Blöndudaþföður þeirra bræðra,Sölvi þó langt fram- arjhann var spakur að viti og slyngur hagyrðingur,en glelt- inn og napur í kveðskap. Jónas var launsonur,og átli engi alsystkyn.en hálfsystkyn nokkur; samfeðra voru þttu Ólal- ur, Margrjet og Guðbjörg, öll í Skagaf. Sammæðra átti hann eina systir er Ásta hjet.Jónasdóttir Jónssonar prests að Bergstöðum í Húnarvatnssýshi; bjó sá Jó.nas í Arnar- holti í Stafholstungum í Borgarfirði.— Jónas missti moð- ur sína 4 ára gamall; ólst hajin svo upp með föður sínum ogstjúpmóður sinni Sigurlaugu Þórðardóttur—sem reynd- ist honum hin bezta móðir—til fullorðins ára. A þeim árum vorn kptkarlasynir lítt seitir til niennta; svo var um Jónas; stafina var honum kennt að þekkju, að öðru leyti varð hann að hjálpa sjer sjálfur. E11 það kom í ljós, að hann var bókhnýsinn, stundum um ol; ekki lærði hann að draga til stafs fram á 14. ár; þá var það, að sóknarprestur hans séra H. Einarsson, síðar prófastur. að Undirfelli, gaf honum stafróf og öll skrifáhöld, sagði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.