Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 2
CANADIAN ORDER
OF FORRESTERS
Meblimatala yfir 90,000
Al-Candískt — Þjóðlegt — Ákveðin öld. — Engin dauðsfalla-álög.
LEIÐANDI BRÆÐRA
-og-
ÁBYRGÐARFÉLAG
í CANADA
ALDURSTAKMARK 16—35 ÁRA.
{| (19 (10(1 0110 hafa ver^ borgaðir til meðlima og erflngja
na X v vf ^ vl vf Vf þeirra síðan félagið var stofnað 1879.
AFGANGS-SJÓÐUR 1. Nóv. 1917: $6,308,549.23
Fyrir $1,S00,000 af þeim sjóði hafa verið keypt skuldabréf Canada-stjórnar
og afgan^urinn trygður verðmætum eignum í Canada og þessi
sjóður vex um $25,000-30,000 þúsund dollara á mánuði.
Félag þetta gefur út skírteini yfir $500 og $1,000, éegn eftirfylgjandi
fyrirfram borguðum mánaSariðgjöldum.
Aldur fyrir $500 fyrir $1,000
60c.
“ 30 40c. 65c.
" 30 -35 45c 70c.
Ekki einum einasta dollar af lífsábyréðar-iðgjöldum hefið verið varð
til kostnaðar við stjórn félagsins. lðgjöldum og rentum af þeim er
eingöngu varið til að borga dauðsfalla-kröfur meðlima.
Dauðsföll í Canadain Order of Foresters voru síðastl. ár — 33. árið - að eins
7.85 aí 1000 og meðaltal dauðsfalla síðan félagið var stofnað 1879 er 5.42.
Yfir 50.000 af meðlimum félagsins standa í veikinda og útfai ar-hagnaðardeild félags-
ins. Hagnaðurinn við a5 vera í þeirri deild er $3.00 á vika, fyrir 2 veikinda vikurnar
og $5.00 úi því í 10 vikur—allS $56.00 auk útfarartillags, sem er $50.00. Gjöldin borgist
fyrirfram mánaðarlega oé eru : Fyrir 16—25 ára 25c.
' 25—30 ára 30c.
“ 30 — 35 ára 35c.
Meðlimum er í sjálfsvald sett hvort þeir standa í þeirri deild eða ekki.
Margar deildir [courtsl félaésins hafa hjá sér innbyrðis “Sick
and funeral Benefit" og lærðan lækni fyrir þá sem verða veikir.
Deildir þessarar reglu szm alíslenzkar erú !
COUKT BRÚ, no. 730, að BKÚ.
COURT TINDASTÓLL, no. 934/a& GIMLI, MAN.
COURT VÍNDLAND no. 1146, WINNIPEG, MANITOBA
Frekari upplýsingar geta menn leitað hjá meðlimum eða skrifað
JOHN GARDINER, D.H.C.R. D. E. McKINNON, D.H., Sec’y
Winnipeg, Man. Winnipeg, Man.
Skrifstofa: 318 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG