Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 9
ALMANAK 1918
7
eu það mun sanni nær, að Örlygur gamli hafi reist kirkju
að Esjubergi nálægt 100 árum áður.
Fyrstur íslenzknr biskup, fsleitur Gnssursson, 1054.
Fyrstur fastur skóli á Hólum 1552.
Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og faðir íslenzkrar
sagnritunar, Ari Þorgilsson, prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur, í Kirkjubæ í Vest.-Skaftafellssýslu 1186.
Fyrstur konungur yfir fslandi, Hákon Hákonarson (konungur
Norðmanna), 1262-—63.
Svarti dauði geysaði, 1402.
Seinni plágan 1492.
Fyrsta prentsmiðja á Breiðabólsstað í Vesturhópi um 1530.
Fyrstur prentari, Jón Matthíasson, sænskur prestur.
Fyrstur lúterskur biskup, Gissur Einarsson, 1539.
Fyrst prentað nýja testamentið, þýtt af Oddi lögmanni Gott-
skálkssyni, 1540.
Fyrstur fastur latínuskóli í Skálholti 1552.
Fyrsta ísl. sálmabók, sem til er, prentuð 1555.
Fyrst prentuð biblían, þýdd af Guðbrandi bisk. 1584.
Spítali stofnaður fyrir holdsveikt fólk 1652.
Prentsmiðjan flutt frá Hólum að Skálholti 1695, og að Hólum
aftur 1703.
Fyrsta galdrabrenua 1625 (hin síðasta 1690).
Stórabóla geisaði 1707.
Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718.
Fyrst drukkið brennivín á Islandi á 17. öld.
Fyrst fluttur fjárkláði til íslandi 1760.
Fyrst drukkið kaífi 1772.
Fyrstu póstgöngur hefjast 1776.
Hið íslenzka lærdómslistafél. stofnað í Kaupmannahöfn 1779.
Akveðið að flytja biskupsstólinn og skólann frá Skálholti til
Reykjavíkur 1785.
Seinasta löggjafarþing haldið á Þingvöllum við Öxará 1798.
Prentsmiðjan á Hólum flutt að Leirárgörðum 1799.
Landsyfirréttur settur á laggirnar í R’vík 1800.
Fyrsta organ sétt í Leirárkirkju 1800.
Hólaskóli fluttur til Reyjavíkur 1801.
Landið gjört að biskudæmi 1801.
Haldinn fyrsti yfirréttur í Reykjavík 1801.
Latínuskólinn fluttur frá Reykjavík til Bessastaða 1805.
Hið islenzka biblíufélag stofnað 1816.
Hið íslenzka Bókmentafélag stofnað 1816.
Fyrsti vísir til fréttablaða. Klausturpósturinn kemur út 1818,
(Minnisverð tíðindi ekki talin ; þau koma út 1796—1808.
Prentsmiðjan flutt frá Leirárgörðum til Viðeyjar 1819.
Búnaðarfélag Suðuramtsins stofnað 1835.
1' yrsti árgangur Fjölnis birtist 1835.
Fyrst gefin út Ný félagsrit 1841, rit Jón Sigurðssonar.