Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 10
8
ÓI.AFUR S. THORGEIRSSON:
Prentsmiðjan flutt frá Viðey til Rvíkur 1844.
Fyrsta alþing í Reykjavík 1845.
Latínuskólinn fluttur til Reykjavíkur frá Bessastöðum 1846.
Prestaskólinn settur í Reykjavík, 1847.
Fyrsti stjórnmálafundur haldinn á Þingvöllum við Öxará 1848
Fyrsts blað Þ>jóðólfs prentað 1848.
Hrossa-sala til útlanda byrjar um 1850.
Prentsmiðja sett á stofn á Akureyri 1852.
Fyrsta póstgufuskip kom til Reykjavíkur 1858.
Spítali settur á stofn í Reykjavík 1863.
Forngripasafnið sett á stoín í Reykjavík 1863.
Barnaskóli í Reykjavík stotnaður 1863.
Þjóðvinafélgið stofnað 1870.
Fyrst fluttir inn skozkir ljáir 1871.
Settur háskóli í Reykjavík 1911.
Stærð úthafanna.
Norðwr-íshafið er um 4,781,000 ferh. míl. flatarmál.
Suður-fshafið “ “ 30,592,000 “
Indlandshafið “ “ 17,084,000 “
Atlandshafið “ “ 24,536,000 “
Kyrrahafið “ “ 50,309,000 “ “
Lengstur dagur.
kl.
Reykjavík.............. 20 56
Pétursborg............. 18 38
Stokkhólmi ............ 18 36
Endinborg.............. i7 82
Kaupmannahöfn ......... i7 20
Berlín................. 1640
London................. '634
París.................. 16 05
Victoria B.C....... .... 16 00
Vínarborg.............. 15 56
Boston................. 15 í4
Chicago...'............ 1508
Miklagarði............. 15 04
Cape Tovvn............. i4 20
Calcutta............... í3 24
Þegar klukkan er Í2
á hádegi í Washington, höfuðstað
Bandaríkjanna, þá er hún í
New York 12.12 e. h
St. John, Nýfundnal. i.37 “
Reykjavík 4.07 “
Edinburgh 4-55 “
London 5.07 11
París 5.17 “
Róm 5.53 “
Berlín 6.02 “
Vínarborg 6.14
Calcutta, Indland . 11.01 “
Pekin, Kína 12.64 f. h.
Melbourne, Astralía.. 2.48 “
San Franciscú 8.54 “
Lima, Perú 12.00 á hád
TIMINN er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug. Til þess að
finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútur frá fyrir hvert mælistig
fyrir vestan þennan baug, en bæta 4 mínútum við fyrir hvert mælistig austan
hans.