Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 18
ÁGUST
hefir 31 dag
1918
Heyannir
F 1 Bandadagur—Jón Espólín d. 1836 15. v. sumars
F 2 I Benidikt Sveinsson, sýslum. d. 1899
L 3 I Ólafsmessa h.s.—Þormóður Kolbrúnarsk. féll 1030
S
M
Þ
M
F
F
L
4
5
6
7
8
9
10
Jesús grœtur yfir Jerúsalem, Lúk. 19.
lO.s.e.trín.—H.C.Andersen d. 1875
Brynj. Sveinsson, bk. d.1675—J.Gutenberg d.1396
Krists dýrð— 0Nýtt 3.3O e.m,
su,5.15,sl.7.55—Spánska flotanum eytt 1588
Canning d. 1827 16. v. sumars
Þjóðfundinum slitið 1851
Lárentíusmessa-- Lárentíus bp. Kálfsson f. 1267
s 11
M 12
Þ 13
M 14
F 15
1' 16
L 17
S 18
M 19
Þ 20
M 21
F 22
F 23
L 24
S 25
M 26
Þ 27
M 28
F 29
F 30
L 31
Faríseinn og tollheimtumáöurinn, Lúk. 18.
11 s. e. trín.—Jón próf. Steingrimsson d. 1791
Egill bisk. Eyjólfsson d. 1341
su.5.55,sl.7.55—^F.kv.6.16 e.m.
Maríumessa h.f,—Himnaför Maríu
17. v.sumars
Sveinbjörn Egilsson d. 1852
Ðaufi og málhalti maöurinn, Mark. 7.
I 12.s.e.trín.
Gestur Pálsson d. 1891
William Booth d. 1912
su.5.55,sl.7.55—Njálsbrenna 1011
Symphóríanusmessa—@Fult 12.02 f.m—18.v.sum.
W.Herschel d. 1822
Barthólómeusmessa—Bjarni Thórarensen d. 1841
Hinn miskunnsami samverji, Lúk. 10.
13.s.e.trín,—Pétur Guðjónsson d. 1877
TvÍMáNUDUR
Finnur Magnússon 1781
su.5.44,sl.7.00— JI>Síð.kv.2.27 e.m.
Höfuðdagur—Jóhannes skírari líflátinn—19.v.sum.
Jón bisk. Vídalín d. 1720
Jón konferenzráð Eiríksson f. 1728