Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 22
ÐESEMBER
hefir 31 dag
1918
Ýlir
s 1
M 2
Þ 3
M 4
K 5
F 6
L 7
s 8
M 9
Þ 10
M 11
F 12
F 13
L 14
S 15
M 16
Þ 17
M 18
F 19
F 20
L 21
S 22
M 23
Þ 24
M 25
F 26
F 27
L 28
S
M
Þ
Krísts innreŒ í Jerúsalem, Matt. 21
1. s. i jólaföstu—ABventa—Eligfiusmessa
Orustan viö Austerlitz 1805
Steinn bisk. Jónsson d. 1739—^JNýtt 3.10 f.m.
su.7.55,sl.4.42—Þorleifur Repp d. 1857
Mozart d. 1791
Nikulásmessa—Ben.próf.Kristjánsson d. 1903
Jón Sigurðsson d. 1879 7. v. vetrar
leikn á sól og tungli, Lúk. 21.
2. s. i jólaföstu—Maríumessa—Getnaöard.Maríu
Gustaf Adólff. 1594—Milton f. 1608
Jón ritstj. Guöm.ss. f, 1807—(gF.kv.9.31 e.m.
su.7.42, sl.4.40 [Alf.Nobel d. 1896
Skúli fógeti Magnusson f. 1711
Lucíumessa—Magnúsmessa Eyjajarls h.s.
George Washiiigton d. 1799 8. v. vetrar
Jóhannes i böndum, Matt. 11.
3. s. í jólaföstu—Þórh. bisk. Bjarnarson d,1916
Beethoven f. 1 770
Páll amtm.Briem d 1904 --@Fult 2,18 e.m.
su.7.55, sl.3.37
Björn próf. Halldórsson í Laufási d. 1882
Stefán amtm. Stephensen d. 1820
Tómasmessa 9. v. vetrar
Vitnisburöur Jóhannesar skírara, Jóh. 1.
4. s. í jólaföstu—Sólhvörf, skemstur dagur
Þorláksdagur (Þorlákur helgi d. 1193)
Aöfangadagur jóla, jólanótt, nóttin helga
Mörsugur
Jóladagur-ýJSíö.kv.l .31 f.m.
Annar í jólum—Stefán frumvottur
Magnús konf. Stephensen f. 1762
Hóíadómkirkju braut 1393 10. v. vetrar
Stmon og Anna, Lúk. 2.
29 j S. m. jóla og nýfirs—Gladstone f. 1809
30 I Bjarni Thorarensen f. 1786
31 Gamlársdagur—Dr. Hallgr. Scheving d. 1861