Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 27
ALMANAK 1918
23
Stephán G. Stephánsson á íslandi.
ÁSKORUN TIL FJÁRSÖFNUNAR.
Stephan G. Stephansson er eitt af frumlegrustu sháld.
um 'þjóðar vorrar, víósýnn, djúphygginn og orðspahur.
Sum kvæói ihans eru snildarverk. Hánn fór tvftugur til
Vesturheims 1873 og hefir dvalió jiar síðan. Hann er al-
hýðumafiur og hefir jafnan unniTS hörfSum höndum fyrir
sér og sfnum. T>ó hefir hann- lagt hann skerf til hók.
menta vorra, er seint mun fyrnast, hví að hann hefir
auögalf hær hæöi aö ofni og formi. 'ÞjóÖ vorri, landi og
tungu ann hann heitt, sem kvæöi hans hczt sýna. —
T.andar hans í Veshinheimi hafa á ýmsan hátt vottaö
honum hökk sína, en íslenzka h.iööin hér heima hefir
ekki enn sýnt honum neinn vott viröingar sinnar né
hakklætis. TCvæÖin hans falla henni í skaut, og mætti
ætla. aö henni væri kært aö sýna á einhvern hátt hökk
sfna f verki.
Vér undirritaöir fulltrúar: TJngmeninafélaganna f
Reykjavfk, Hins íslenzka stúdentafélags. Stúdentafélags
háskólans. Lestrarfélaigs kvenna Reykjavfkur, menta-
skólafélagsins FramtíÖarinnar, verzlunarmannafélagsins
Merkúrs og samhandsstjórnar U. M. F. f., höfum hví af-
ráfiifi, afS gangast fyrir hví, afi hjófSa skáldinu hingafi í
kynnisför á komanda vori, og safna hví fé, er til hess harf.
Vonum vér afS öllum vinum skáldsins verði ljúft afS leggja
nokkurn skerf til hessa, eftir efnum og ástæfSum.
G-efendur riti nöfn sín og tillög á li-sta henna, og sé
hann sífSan sendur, ásamt fénu, til gjaldkera nefndarinn-
ar, H-elga Bergs, Þigholtsstræti 27, Reykjavík
Reykjavfk, 12. desemher 1916
Agúst H. Bjarnason, (rufShrandur Magnússon. OufSm.
Ba’ídfSsson, GufSm. Finnhogason, Gunml. Einarsson, HeTgi
Bergs, Laufey Vilhjáimsdóttir, Stefán .Tó h Stefánsson,
Steinhór GufSmundsson, Theódóra Thoroddsen.