Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 29
ALMANAK 1916
25
kært að fá sem fyrst svohljóðandi símskeyti: Dr. Finn-
bogason Lieykjavík Yos Stephanson.
Með heztu kveðjum og óskum gleðilegs nýárs.
Virðimgarfylst.
August Bjarnason. Guðbrandur Magnússon.
Guðm. Davíðsson. Guðm. Finnbogason.
Laufey Vilhjálmsdóttir Gunnl. • Eimarsson.
Helgi Bergs. Stefán Jóh. Stefánsson.
Steinbór Guðmundsson. Theódóra Thoroddsen.
STEPHAN G. STEPHANSSON.
Skáldagramur, gestur mæti,
Gaktu’ í bæinn, taktu’ þér sæti.
“Langförull” í listar heimi,
Lands vors sæmd af beztu gerö.
Óra fórstu, en endist lengur,
ennþá muntu fullvel gengur.
: Klettafari í hug og hreimi,
hvaö er títt úr þinni ferö? :,:
Af þér straukstu vetrarvindinn,
vatzt þér upp á hæsta tindinn,
söngva vanst úr víösýninu,
vökufús og geislakær.
Nær sem ísland af þér frétti,
altaf varstu’ á geistum spretti
:,:fram úr miölungs mýsuðinu,
máttkvæöur og hamrafær. :,:
Dýr og þung er þeigna gjöfin.
þú slóst vita' á breiðu höfin.
Sólarris að vestanveröu i
viröir Frón þinn hörpuslátt * \
arnfleygastur íslendingur, i ’ ’
Ameríski bragkýfingur
:,:gæfulega goðorð beröu,
gelur nýjan Egilshátt. :,:
Nú er “Fóstran” fjálg og ræðin:
“Fyrirgefðu vöggukvæðin.
Gáfur svona glaðvakandi
get eg aldrei krept né svæft.