Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 32
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON leggja fyrstur hönd á plóginn. Reyndar veit eg ekki, iivers vegna Stephan G. Stepliansson hefir ekki mumið yndi í fyrstu eða öðru landnámi sínu og ekki fyr en liann var kominn vestur undir Klettafjöil, nema það haíi verið af 'því, að hann vildi vera sem fjærst Legíó og sem næst öræfunum, svo að liann gæti kveðist á við “and- iieita fjalirænuna”. En í öllum jiessum önnum frumbýl- ingsins, meðan liann var að yrkja landiö, “opna dyrnar fyrir gróðri, rumska því sem bundið blundar” í moldinni, þá hefir hann verið að yrkja ljóð, sem hafa fiogið eins langt og isieiiiík tunga er töluð og geymast munu jaínlengi og hún. Sáðmaðurinn og skáidið yrkja báðir á íslenzku, og í lffi Stephans hefir þetta orð alt af lialdið sinni tvöföldu merkingu. Og þetta er það, sem mér þykir merkilegast: Þessi maður sem í æsku lifði óbrotnu lífi alþýðudremgsins á afskektum stöðvum, og síðan hefir nálega hvern virkan dag haft liöndina liefta á öxinni, plógnum, orfinu, rek- unni, liann er eimn af víðlendustu landnámsmönnum og höfðingjum í andans ríki þjóðar vorrar. J?egar hann fór tvítugur úr landi og allir hugðu að liann flytti aleigu sína í einu kofforti, eða liver sem hirzlan hams var, þá iiutti hann með sér ósýnilegan sjóð alls þess, sem dýrast er og bezt ættað í tungu vorri, bókmentum og þjóðareðli, og þann sjónauka, er sýndi lionum ættlandiö í allri simni tign og fegurð, livenær sem liann brá honum fyrir augu. Á þann einn liátt get og gerfc mér grein fyrir því lífi, sem íslenzkan lifir í ijóðum lians og þeim myndum, sem þar eru af landinu okkar. í ljóðum Stephans er íslenzkan frjó, hún er þar “mærðar tinibur máli lauígað”, eins og Jfigiis. J?að er eins og honum séu tiltæk orð úr liverju fyigsni íslenzkunnar, forn og ný, þau koma þar í mýju ijósi og óvæntum sambönduin, eöa steypt upp í þau form, er tungan liefir skapað endur fyrir löngu. Eg varð alveg forviða, þegar eg heimsótti Stephan og komst að því, að hann á emga íslenzka orðabók sem gagn er í—nema sjálf- an sig. En þar er líka það orðasafnið, sem seint mundi þrjóta. — Ef eg á að dæma af kvæðum Stephans, þá er íslezkan fær í allan sjó, og verður aldrei kveðin í kútinn, livaða yrkisefni sem hemni er beitt við. Jjýsingar Stephans virðast mér hafa það til síns ágæt- is, að um leið og orðunum slær niður, einmitt þar sem Jieini er ætlaö að liitta, þá sindra samlíkingarnar og gera alt Jifandi og sjálfstakt-. En einmitt þetta hefir á öllum öldum verið einkenni hins sanna skáldskapar, að gefa öllu líf og andardrátt, að gera hina sýnilegu veröld sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.