Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 40
36
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
■4
T?au hafa sjaldan haft hætandi áhrif á hugsunarhátt né
hi'osha kvenna, né átt a?5 ,hafa það. Okkur hefir oft langa?5 «
til a?5 loka eyrunum fyrir heim.
En í “Andvökum” Stephans G. eru mörg minni kvenna,
sem gætu gert okkur göfugri og stærri. T>að ætti engin
okkar, að loka eyrunum fyrir þeim. Við konurnar stönd-
um har í hakklætisskuld. I>au minni eru hannig vaxin,
að við getum helgað hau öll 19. júní.
Ingibjörg Benediktsdóttir.
Sundurlausir hankar gamals Þingeyings, sem ætlaði
að vera á samkomunni í Reykjahlíð, en gat ekki komið
hví við:—
“Hver er alt of uppgefinn”?—
andlit þó a'S sólin brenni—
að taka hnakk og hestinn sinn,
hleypa’ á sprett um fjallveginn,
láta golu leika um kinn,
lokka strjúka burt frá enni. *
Hver er alt of uppgefinn,
andlit þó að sólin brenni?
Úr Klettafjöllum komið er
kraftaskáld á austurvegu,
að óðsnild það af öðrum ber, *
andans jötunn karlinn er,
ellimörkin enginn sér,
orti hann kvæðin snildarlegu.
Úr KlettafjöIIum komið er
kraftaskáld á austurvegu.
Til allrar gæfu andvaka
oft og tíðum skáldið þreytti,
hljótt þá stilti hann hörpuna,
hóf svo flug um geimana,
kom á öldnu eyjuna,
aumu hreysi í kongshöll breytti.
Til allrar gæfu andvaka
oft og tíðum skáldið þreytti.
Wú er færi að hylla hann,
hér í fjallavætta-ranni,
þar sem Jökla farveg fann,
freyddi hver og hraunið brann,