Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 43
ALMANAK 1918 37
Jiar sem dísin dýra spann,—
dæmdi sköpin þessum manni.
Nú er færi aö hylla hann,
hér í fjallavættaranni.
Sveitin brosir brúnahýr,
býöur fa'ðminn Klettaskáldi,
henni hvað í brjósti býr
boðar sunnan andinn hlýr,
alt hið leiða fælist, flýrv—
felur hún gestinn drottins valdi.
Sveitin brosir brúnahýr, >
býður faðminn Klettaskáldi,
Til skáldsins
STEPHANS G. STEPHANSSONAR
1917
I Ath. TfveðifS eftir ósk merkismanns, ætta'ós úr Skaga-
firði, l>egar búist var vifS aú skáldifS stigi T>ar fyrst á
Norðurlandi.—M.J.]
I.
Þetta kalda kafbáts-ár
kom J)ú heill frá Ægi,
líkur Egli kraftaknár,
Klettaf jalla-Bragi!
Eftir fertugt ára skeið,
auk þess fjóra vetur,
bygðar þinnar brjóst og
heið
brosa helgiletur.
Mikla sögu þylja þér
þúsund aldir fjalla!
Alt sem lífs og Ijóssins er
lifir dagana alla.
Greiði háritS heilög sól
hátt mót Tindastóli,
veki dís og dánarskjól,
dverg og álf í hóli!
Tíbrá leiki töfraspil,
tindri bygð og flæði,
svo við ljós og líf og yl
leiðum skáld frá Græði.
Glvmji loft af gleðibrag,
glóðu forni Hólmur.
meðan hnegg og hófaslag
herðir jórinn ólmur!—
Pélaus sveinn í feriuskut
forðum. vinur, stóðstu,
en meður stóran mærðar-
hlut
minnisknörrinn hlóðstu.
Bak við augans ægishjálm
innri barstu þunga—
meiri hugans hreystimálm
Hrólfs eða Kolbeins unga, 2