Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 46
40
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
TIL
STEPHANS G. STEPHANSSONAR
Kom heill til vor, Stephán, um hautiur og sjá !—
Sig húmitS og vetur nú felur,
en Fjallkonan bý'ður það bezta, sem á,
við brjóst hennar me'ðan þú dvelur.
Hún á ekkert betra en sumar og sól
og svalandi lindirnar tæru
og vorblómin ungu um velli og hól
og vináttu barnanna kæru.
Þó værir í fjarlægð, hún vissi það ljóst,
þú varst henni trygglyndur mögur,
og mundir alt gott„ sem hún blés þér í brjóst
sem barni, og hvað hún er fögur.
Hún fann það á ljóðunum fegurstu, þeim
sem flutt’ h’enni sonurinn góður,
hve margsinnis leitaði hugurinn heim
að hjartastað elskaðrar móður.
Á barnið sitt leggur hún blessandi hönd,
og biður af ástríku hjarta,
að hvar sem að sporin þín liggja um lönd
þá leiði þig hamingjan biarta.
Hún vill sjá þig lengi í vígefldum móð
á vonzkuna logörvum slöngva
og heyra þig kveða in hamrömmu ljóð
og hugljúfu elskunnar söngva.
Páll J. Ardal.
í Drangey.
SauMrkróksbúar buðu Stefáni Klettafjalla-skáldi að
fai-a út í Drangey, þegar hann heimsótti þá í ágústmán-
uði. Eg var svo heppinn. að geta slegist með f förina.
Yið fórum á mótorbát 10 saman og eyddi mótorvélin
hinni sfðustu olíu, sem til var á Króknum, en enginn
taldi það oftir. Hann var ihvass á norðausta'n, svo að
sumir vildu ietja okkur fararinnar. En okkur Stefáni
koma saraan um að úr því Gretti hefði tekist að synda
milli Drangeyjiar og lands, þá ætti okkur ekki að vera
vorkunn að komast það á tmótorbát. T>að gaf talsvert á
bátinn, en við vorum allir í olíufötum og vatnsstígvéi-
um eins og ferðamenn í sunnlenzkri rigningatíð. Vorum