Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 49
ALMANAK 1918 43 En eftir er örðug'asti hjallinn og sá efsti. Hann er þver- hníptur sein veggur, nær tvær mannihæðir. IJar verður nmður að neyta handliafls að mestu, því erfitt er að festa fætur á litluin afjjrepuin, og vega sig svo upp af iiandafli. J?etta gengur Joó furðanlega, lífca sextugum öldungum, sem í förinni eru, og nú gleðjum við okkur við útsýndð og leitum okkur að góðu skjóli í sólríkum livamimi sunnan á eynni. Eftir sjóvolkið og uppgönguna jjurfum við liressingar og opnurn hví nestismali. Óbrot- ið srnurt brauð er nú á bragðið á við hvern herra- manna mat. Eftir snæðing fáum við aðra hressingu. Síra Hálfdán hafði verið svo hugulsainur, að taka með sér bæði Grettlu og nokkrar kvæðabækur, og las nú fyrir okkur kafla um Drangeyjardvöl Grettis, kvæði um Glám eftir Grím Thomsen, Drangeyjaikvæði föður míns og sein- as-t fékk liann Stefáni í hendur kvæðabók hans til að lesa upp illugadrápu. Urðum við sannfærðari en áður um, live kvæði það er mei'gjað og vel ort, og yfirleitt nutum við lestursins barna í eynni ágæta vel. Við lituðumst nú um í eynni. Hún er grösug vel—svo fá tún geta jafnast á við hana, og alt er töðugras. Mætti hér heyja um 200— 300 hesta—en að jiaö ferst fyrir, valda erfiðleikar við flutning niður af eynini og til lands. Jónas læknir og Baldvin kaupmaður, sem leigt hafa grasnytjar eyjarinn- ar, lótu í sumar heyja J>ar um hundrð hesta. Deir létu heybaggana renna niður fyrir bjargið á stremg, en út- búnaðurinn var erfiður og strengurinn vildi slitna. Ef heyjjurkai' eru slæmir, er dýrt að halda fólk úti í eynni. Eengju ljeir lífstíðarábúð, mundu j>éir byggja bæ úti í eynni og mundu jjá imargir keppast um að fá að búa jjar, á sumrin að minsta kosti. — Að eins er ilt um vatn í eynni. Dað er einungis í einum hellisskúta, sem dá- lítið vatn seitlar úr berginu, svo að fylla má vatns- fötu á sólarhring, þegar bezt lætur. — Eé getur lifað sjálfala alt árið úti í eynni, en lió hefir komið fyrir svo mikið fannkyngi, að ]>aö hefir fallið stöku vetur, ef ekki hefir náðst til jiess í tíma. Maður dáist að öllu grasinu, og saknar þess, að enginn skuli búa í eynni. Væri jjar vel í sveit komið laglegri riddaraborg. Og væru Skagfirðingar herskáir eða ættu í vök að verjast væri hér vígi gott til varnar óvinaflota, en sennilega ljyrftu þeir að styrkja istandbergið með steimsteypu gegn hruni, eins og sagt er að Þjóðverjar hafi gert við Helgo- landskletta, sem jjeir kríuðu út úr Englendingum. Við göngum fram á HæringShlaup, J>ar sem Hæringur flúði fram af undan Iliuga. Engin furða, þó að brotn- aði í honurn hvert bein, eins og sagan segir. Þar sem eyjan er hæst og jjar sem útsýni er bezt um eyna og sjóinn í kring, þar eru rústir af kofa Grettis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.