Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 50
44
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Utan við þær er stór steinn og eru í hann klappaðar
tvær iholur eins og skessukatlar. Uar er sagt að Grettir
liafi safnað í rigningarvatni til drykkjar. Aðrir búshlut-
ir hans eru bar ekki lengur til minja. En í anda sjáum
við hetjuna sjúka og særða í rúminu, með Iliuga sér til
hlífðar að baki, verjast afurliðinu, sem burfti að brjóta
niður kofann til að ryðjast inn. Síðan hefir Grettisskýii
legið í rústum.
Við leggjumst í grasið og syrgjum yfir örlögum Grettis.
Okkur verður litið út á sundiö, bar sem hann svam
yfir til að sækja eldinn. Það er talin vika sjávar, en
straumur genigur inn milli eyjar og lands allbungur,
seun gerir sundið lengra og örðugra. Sagan segir, að
Grettir hafi reiknað bað með, tekið stefnuna utar og
látið strauminn hjálpa sér. Stefán skáld kvað vísu:
Mörg var sagt að sigling glæst
sjást frá Drangey mundi;
en Grettis ber jjó höfuð hæst
úr hafi á Reykjasundi.
En við erum bó svo bjartsýnir, að við teljum sjálf-
sagt, að enn eigi eftir að fæðast meðal vor jafnokar
Grettis á sundi. Sundmaðurinn góði, Benidikt Waage
í Reykjavík, hoíir glætt bessar vonir hjá okkur.
Við göngum um alla eyna og tekur bað töluverðan
tírna, bví hún er stærri en hún sýnist. Yfirborðið alt
um tíu dagsláttur. Að bví búnu förum við niður aftur,
og veitist bað ólíkt léttara en uppgangan. Á leiðinni
niður verður anaður varla var við altarið svo auðgengt
er fram hjá bví, begar undan haliar. Við hvílum okkur
á melgresistorfunnii og annari torfu, bar sem alt er
bakið baldursbrá og skarfakáli.
Eörin upp á Drangey er hressandi og skemtileg, n’ema
beim, sem hætt er við sundli og svima, en hæt.ulaust er
uppgangan öllum, neina beim, sem em bráðfeigir. Elest-
ir 'halda uppgönguna' erfiðari en raun er á og stafar bað
sennilega af stærilæti sumra beirra, sem upp hafa kom-
ist, en eittlivað orðið smeykir á ieiðinni.
Steingrímur Matthíasson.
o
STEPHAN G. STEPHANSSSON.
“Sumarið mun líða”,
laufiö dali prýöa,
syngja munu sólskríkjur