Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 57
ALMANAK 1918
51
okkur haföi ekki hug-kvæmst, að á honum sannaðist
])að, sem skáldið kvað:
“Vöxtur og aflið víða fer,
vitið ])ó fyrir öllu er.”
Mig langar að lokum til ]>ess að minnast á eitt atriði,
])ó að eg hafi áður um ])að taiað á öðrum stað og í öðru
sambandi.
Stephan G. Stephansson hefir ort um nokkra forn-
menn, sem uppi voru á Vastfjörðum, ]>ar á moðal um
Þormóð Kolhrúnarakáid. Fiann yrkir um fall Þormóðs
á Stiklastöðum, en heim athurði er svo afhurða vei lýst
í fornum fræðum, að eg hafði, satt að segja, ekki húist
við, að bað væri á nokkura manms færi, að yrkja svo um
]>ann athurð, að ])á væri betur ort en óort. En í kvæði
sínu finst mér Stephani hafi tekist að varpa nýju ljósi
yfir gamian sannleika,
Eg get ekki stilt mig um að fara með lítinm kafia úr
kvæðinu, og or ]>á fyrst samanhurðui- skáldsins á her-
> mönnum ólafs helga og Þormóði inum íslenzka, Kol-
brúnarskáldi.
Kong3mönnum óaði við að ieggja til orustu, og töldu
sér svo vísan bana, að
“mörgum fanst máttur sinn smækka
„ og moldin í gröf sinni hækka”,
en um Þormóð segir hann betta:
“f varðmanna-hringnum sat Þormóður ]>ar.
en bögull — f vökunni heima
á fslenzkum stöðvum. í værðinni var
nú vfsur og Kolhrún að dreyma.
Við ihana sín kærustu kvæði
hann kendi og islysin sfn hæði.”
Og kvæðislok eru bessi:
“En baö hafa í útlöndum íslenzkir menn
af afdrifum Þormóðs að segja
—og staddir í mannraun, ]>eir minnast b©ss enn—:
Um meiðslin sín kunni ’ann að begja,
að örina úr undinni dró hann
og orti, og hrosandi dó hann.”
Eg skil ekki í, að menn geti lesið vfsur hessar án bess
að fyllast talsverðum bjóðarmetnaði og bökk til bess
v