Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 62
54
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
firrast svefnsins rökkur-húm
— þaö er allra mikilmenna
mark og stefna síöast, fyrst
— þeir, sem andans krapta kenna,
kunna illa þröngri vist.—
Feöramálsins kraptar-kjarna
kaustu’ í fararefni þín
— erföagimstein fslands barna
ár og síö er fagurt skín—;
þetta aldna aöalsmerki
örugglega hátt þú ber
yfir þínu víngarös-verki,
viröing svo aö fylgi þér.
— Þú hefir helgaö hugsjón þinni
hjartaslög og andartök, '
merkt og gefiö mannúöinni
margbreytt starf og skilnings rök
beint aö kreddu-kenningunni
kyngi-spjótum ríms og máls,
sviknum merg í menningunni
máttarsveröi andans stáls.
Léttaflug á leigöum fjöörum
löngun þinni gagnstætt var,
eöa koma’ í kufl af öörum
klæddur fram til glímunnar;
ekki falsað tízku tildur
týgjum á þig komiö fékk
— því eins frjáls og góöur’ og gildur
geturöu mætt á æöra bekk.—
Þú hefir hækkaö bekki Braga
breitt þín klæöi’ á guösins sess,
— jafnvel nótt sem nýta daga
notaö vel til starfa þess—,
elda kveikt á altarinu,
ylaö kringum fótskör hans,
raöaö um hann reykelsinu,
reifaö honum sæmdar-krans. .
Þér hefir frjóa f ó s t u r landiö
fjölbreytni í gjöfurn veitt,
tvinnaö um þig trygöabandiö,
taugar þínar stælt og þreytt;
1