Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 63
ALMANAK 1918
55
Þó aó sértu’ aí h ö n d u m háöur
hagsmunanna stöövum þeim:
* allur “söngsins” segulþráöur
sýnist vera tengdur heim:
Þar sem fyrsta ljósiö ljómar,
lyptist brjóstiö, táriö skín
— þar fá hugans helgidómar
heildarblæ á gullin sín,
þaö sem andans orku hvetur
optast veröur þangaö sótt
— enginn kvistur grænkaö getur
gefi’ ei r ó t i n sprettu-þrótt.
Frjáls og starfsöm vorsins vaka
veriö hefir skóli þinn
— sem aö lætur bresta’ og braka
bönd um lækjarfarveginn .
— sem a3 lætur saman taka
sólskiniö og gróöurinn.
— sem aö lætur svani kvaka
1 sætast upp viö jökulinn.
Sjáðu fjalla-faðminn sterka,
fjóludal og birkihlíð,
sem a3 geymir marga merka
minningu frá hverri tíð:
Þó a'ö sjálfsagt fækki fundir,
fjarlægö á þig leggi band
— allar þínar æfistundir
áttu þetta f ö Ö u r land.
SjáÖu fólkið ungt og aldið
innilega fagna þér
— þar í liggur þakkar-gjaldið,
þegar fundum saman ber—:
Þó aö fölni fjóla’ í haga,
frjósi vötn og komi él
— alla þína æfidaga
áttu þetta b r æ Ör a þ e l.
*
Sittu heill aö sumbli Braga,
sæmdur náöargjöfum hans,
marga, langa, ljósa daga
— lengur en endast bænir manns.
Margan Draupni dýrra kvæöa