Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 64
56
ÖLAFUR S. THORGEIRSSON
dragtSu’ á ljóða perlu-band.
— Allra sannra ann þér gæ'Sa
EgilsbygÓ og Snorraland.
Halldór Helgason.
Símskeyti frá fsafir'ði.
3. september 1917.
Stephan G. Stephansson,
Reykjavlk.
Skáld! Allir hafa séð þig yngjast á þessu
sumri, en veiztu að ættjörðin hefir kyrsett þig til
þessa dags, til þess að gleðja þig þeim bragai--
launum, sem hún hefir engum geymt til efri ára
nema þér? í dag færir hún þér tvítugasta af-
mæli! *
Baldur Sveinsson og fjölskylda.
KVEÐJA TIL
STEPHANS G. STEPHANSSONAR.
Stephan G. Stephani«son heldur að heimian heim á
leið á næstu daga.
Vinir og lesendur ijóða hans hafa nú séð hann, kynst
honum í návistinni.
Við kunnum áður að nokkru skapi hans og skoð-
unum, kunnum skyn á skáideðli hans og anda eins
og við vissum deiii á löngu iiðnu skáldi, er við höfðum
aldrei séð né hoyi-t, en höfðum lesið nokkuð eftir. Frum-
leikur og ótvíræð skáldgáfa virtist okkur aftur koma
skýrara í ijós ihjá honum en hjá mörgum þjóðskáldum
vorra, og okkur furðaði á, ef hún gat dulist mentuðum
ljóðvinum, svo skærum leiftrum sem brá fyrir í skáld-
skap hans. Þar var gnótt ijómandi líkinga, er í geymd-
ust ln'óttmikiar hugsanir, sannfróðleikur og bersögli um
manniegt Mf og manmlegt eðli. Flestum lifandi ijóðskáld-
um vorra er hann myndfrjórri og myndvísari, en f þvf
*) Hér er átt viS at5 Stephan var 5 9 ára, þegar hann flutt-
ist burt, en nú var hann heima tuttugasta afmœlisdaginn sinn.