Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 66
ÓLAFUR S. XHORGEIRSSON 58 Og hann hefir yngst ó. heimferð sinni, sem hann vott- ar í kvæði iþví, er birtist 1 “Isafold” 1 dag: “Hverf lm lieim! Og þú munt aftur yngjast orku, er lyftir hverri fjöður liátt.” Sést j>etba og ljóslega á kvæðum, er liann hefir ort liér iieirna í sumar. 3?au eru liprari, léttari og varmari en kvæði, er eg hefi séð efcir hann á stangli, síðan “And- vökur” komu út. Einkum liefir hann ort stórfagurc kvæði um Geysi og uni æskusveit sína Skagafjörð. 3>á er og les ljóð hans um fjörðinn lians fagra, finst ínér sem andi framliðins nian.ns, er dáinn er fyrir hálfri eða lieilii öld, iíði í sumarhlæ yfir æskuscöðvar sínar og sveit, minnist bjartra bernskustunda í mel og mó, og manna, er gerðu vel tii hans, komi á kirkjustaðinn, ]>ar sem liann var íermdur, rifji ]>ar upp atvik og leika fiá jieim tímum og virði fyrir sér niðja samtíðarmanna sinna og sveit- unga. Eáir gestir hafa goldið fagurlegar beina en hann með kvæðum sínurn. Og sama var að kynnast honum. Sumir rithöfundar barma sér yfir l>ví, að ]>eim hafi brugðist' vonir sínar, er l>eir kyntust ein'hverjum frægum manni, er ]>eir dáðust að.—svo liefir ekki farið fyrir okkur hér auscan liafs, er komist ihöfum í kunningsskap við skáldið. Við höfum óvíða komið að tómum kofunum ]>já lionum. Svo margt hefir hann lesið, tekið eftir og liugsað um. Sbeinhissa Jiefi eg oft orðíð á, live ]>aulkunnugur hann er hér heima. Áttliag.ar okkar Step'hans eru grannsveitir, svo að eg ]>ekki nokkuð af raun eða afspurn ýmisa, er hann ]>ckti hér heimia í æsku og iflestir eru nú dánir. Og ailia mest liefir mig furðað á, ihve gerla liann, maður búsetiur úti í yzta vestri, hefir vitað um hagi þeirra, raunir og breyt- ingar á skaplyndi þeirra síðan hann fór. l?að er eins og hrafnar Óðins liafi flogið fyrir hann austur yfir hafið mikla, hafi njósnað fyrir hann um smátt og stórt og sagt lionum gerla, 'hvers þeir urðu vfsari, er þeir komu úr Austurvegi og hann slðan numið öll tíðindin. Hann hefir æ verið okkur liinn mesti aufúsugestur, viðræður hans skemtiiegar og fróðlegar, viðmót lians alúðlegt og fas 'hans viðfeldið, laust við alt yfiriæti og tildur. Hann virðist nú mesti rósemdannaður í skapi, líkist að því ieyti öðru íslenzku skáldi, frægu á sinni tíð, Sighvati I>órðarsyni. Hann ver skoðanir sínar með stillingu og festu, en þýtur ekki upp, þó að honum sé andmælt, sem dæmin gerast um sum skáld. ------ í eftirmæium og æfisögum nafnkunma manna er það einatt kallað merki manngildis þeirra, er þeir hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.