Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 71
ALMANAK 1918
63
Canadahernum), Henrietta Elísabet, Valtýr, GuSrún
Dagmar Kristín Ester, Agnes Isafold, Steinrún Jóna og
Þórhallur GartSar. — Þegar GuSmundur flutti sig frá
Winnipegosis, fór hann ásamt Ingvari Ólafssyni og
þeim bræSrum, gangandi alla leiS, og ráku þeir naut-
gripahjörS, nokkuS á annaS hundraS talsins; en ekki
átti GuSmundur nema átta gripi í hjörðinni. Voru
þeir mánuS á leiSinni, og má nærri geta, aS margt
hefir á dagana drifiS, sem til þurfti snarræSi og þraut-
seigju; nokkrar endurminningar á GuSmundur af ferS
þessari, en hér er ekki rúm til aS segja frekar af því,
nema aS þeir komust meS heilu og höldnu á áfanga-
staSinn.—Um þaS leyti sem GuSmundur kom hingaS,
var frekar lítiS um atvinnu yfir vetrarmánuSi og kaup
lágt, $ 1 0 um mánuSinn. Sá hann, aS þaS kaup mundi
lítiS hrökkva til aS forsorga fjölskylduna, og sótti þá
um leyfi til aS mega fiska upp um ís á Fishing Lake,
en þaS hafSi aldrei veriS reynt áSur og þótti ólíklegt
lil hagsmuna. En GuSmundur aflaSi vel og hafSi
nokkuS í aSra hönd. Hann er greindur maSur, ræS-
inn og skemtilegur heim aS sækja. Hann er Islands-
vinur og heldur mikiS upp á íslenzkar bókmentir. Þyk-
ir honum mest til Jónasar Hallgrímssonar koma af ís-
lenzkum skáldum og hefir stækkaSa mynd af Jónasi
á stofuveggnum hjá sér.—GuSmundur er vel efnaSur
maSur, á sjálfur tvö lönd (/2 fermílu) og leigir þess
utan heyland. Hann hefir og gott bú og lausafé.
Þorsteinn Markússon, bónda á KimbastöSum í
SauSárhreppi í SkagafjarSarsýslu, Arasonar bónda á
Reykjum á Reykjaströnd. MóSir Þorsteins var Stein-
unn Jónsdóttir bónda í Seiluhreppi í SkagafjarSar-
sýslu. — Kona Þorsteins er Rósa Lilja, dóttir Jón9
bónda á HoltastaSaseli í Húnavatnssýslu. MóSir
Rósu hét Soffía Evertsdóttir ættuS úr SkagafirSi. —
Þessi hjón bjuggu fimm ár heima á íslandi á Eyhildar-
holti í Hegranesi, og fluttust þaSan áriS 1 899 til Ame-
ríku og settust aS í Þingvallanýlendu; þar voru þau bú-