Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 73
ALMANAK 1918
65
myndast, og bygði þar járnvörubúð; hefir hann ávalt
rekiö þar verzlun sítSan í télagi við annan mann. —
Jón er tvígiftur maður. Fyrri kona hans var Ása Tóm-
asdóttir Hördal bónda norður af Leslie. MeS þeirri
konu sinni átti Jón tvo sonu og tvær dætur og eru nöfn
þeirra: Tómas ÞórSur, Ingimundur Jón, Herbjörg og
Margrét. Seinni kona Jóns er Jóhanna Þórdís, dóttir
Stefáns bónda Ólafssonar viS Foam Lake. — Jón Ve-
um er, fyrir hátttöku sína í ýmsum almennum málum,
einn allra markverSasti Islendingur í þessari bygS. Á
næstliSnu vori var hann útnefndur fyrir þingmannsefni
Wynyard kjördæmis á fylkisþing af hálfu íhalds-
manna, og þó hann biSi mikinn ósigur í kosningabar-
áttunni, þá er hann, aS dómi þeirra manna, sem bezt
þekkja hann, úr báSum flokkum, verSugur fyrir þá til-
trú, sem honuin var sýnd. Allir bera traust til hans.
Stefán Þórarinsson (Thorn) bónda á Krossholti í
KolbeinstaSahreppi í Snæfellsnessýslu, Þorvaldssonar
bónda í Krossholti. MóSir Stefáns er Kristín Jóns-
dóttir, ættuS af Vesturlandi. Kona Stefáns er Þóra
Helgadóttir, systir Kristjáns Helgasonar bónda viS
Foam Lake (sjá Alm. 1917). — Stefán kom til Ame-
ríku meS foreldrum sínum áriS 1883 og setist aS í
Winnipeg; vann hann þar í sjö ár sem yfir umsjónar-
maSur á strætisvögnum. HineaS kom hann áriS 1903
og nam þá n.a /4 af 22-31-12. SíSar flutti hann til
bæjarins Foam Lake og rekur þar all-stóra verzlun fyr-
ir eigin reikning .— Börn Stefáns eru fjögur og heita
þau sem hér segir: Aurora Kristjana Rose Thorn,
Minerva Elenora Violet Thorn, Desmonthenes Wash-
ington Alexander Thorn og Webster Lincoln Victor
Thorn.
SigurSur SigurSsson, ættaSur úr VopnafirSi. Sig-
urSur faSir hans bjó á EgilsstöSum í VopnafirSi og
var sonur SigurSar er bjó á HróaldsstöSum í sömu
sveit. Kona SigurSar SigurSssonar er ASalbjörg Jó-