Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 74
66
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
hanensdóttir Bjarnasonar frá Stóradal í EyjafirSi (sjá
Alm. 1917). — Hjón þessi hafa eignast fjórar dætur
og heita þær: Fanny, Rósa, Daisy og Dóra. Ein dætra
þeirar er skólakennari og önnur vinnur á banka, en all-
ar hafa þær heimili hjá foreldrum sínum. -- SigurSur
nam heimilisrétt á n.v.'/^a f 24-31-12 og keypti annað
land áfast viS bújörtS sína. Leigir hann þessi lönd sín,
en keypti hús í bænum Foam Lake og býr þar.
GuíSmundur Jónsson, gullsmitSs og bónda á Lax-
nesi í Mosfellssveit í Gullbringusýslu. Móðir Guð-
mundar hét Margrét Bjarnadóttir. Til Ameríku flutt-
ist hann áricS 1901 og setist aS hér í sveit hjá Bern-
harcSi bróður sínum, og hefir dvalið á því heimili síð-
an. Hann nam heimilisrétt á s.v. /4 af 28-31-1 1.
Vigfús Anderson. Hann er sonur Sveins Árna-
sonar í bænum Leslie, er seinna verSur getiS. Kona
Vigfúsar er Kristbjörg Elín, dóttir Gísla Bíldfells, sem
getiS var um í landnámssöguþætti mínum næstliSiS
ár. Börn þeirra hjóna eru: Edvard Helgi, Sveinbjörg
Þórunn og Gíslína ValgerSur. — ÁriS 1909 nam
Vigfús s. a. /4 af 19-32-1 1. Hann hefir og keypt n.a.
part í sömu sec. og hefir hartnær 200 ekrur undir akri
og talsvert af lausafé, og er þó kornungur maSur.
Gunnar Þorsteinsson.—Hann er sonur Jakobs
Þorsteinssonar málara í Winnipeg. MóSir Gunnars er
Þóra Gunnarsdóttir Gíslasonar, er um nokkur ár bjó
á HrollaugsstöSum á Langanesi í N.-Þingeyjarsýslu;
var hann ættfræSingur talsverSur, lesinn og fróSur um
marga hluti, og talinn góSur hagyrSingur.—Kona
Gunnars er Elín Sigvaldadóttir Jónssonar frá Sunnudal
í VopnafirSi.—Gunnar fluttist í þessa bygS áriS 1908
og nam s.v. '/4 af 2 1 -30-1 2, og býr hann þar.
Jón Einarsson bónda á BorSeyri í Strandasýslu og
einnig á ValdasteinsstöSum í sömu sýslu. Einar faSir