Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 76
68
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
skoðunum sínum. Hneigist hann mjög atS kenningum
jafnacSarmanna og í trúmálum er hann nýstefnumacSur.
DulfræSi í ýmsum greinum eru honum hversdagsleg
umhugsunarefni. Hann ann hugástum söng og öðrum
listum og saknar þess æ hve örsnautt lífitS hefir veritS
af þægum tökum til atS ná í dýpri þekkingu á almenn-
um og fátícSum efnum.
Jón SkagfjörtS, sonur Sveins bónda á Hrauni á
Skaga í SkagafjarcSarsýslu. GucSbjörg heitir móðir
Jóns, ættucS úr sömu sveit. Kona Jóns heitir Gróa
Þorsteinsdóttir Vigfússonar, ættucS úr Biskupstungum.
—HingacS fluttist Jón áricS 1904 og nam land eina og
hálfa mílu vestan vicS Foam Lake bæinn. Seinna seldi
hann þacS land og keypti tvö önnur lönd (ecSa hálfa
fermílu), sem er norcSur helmingur af 32-32-1 1, og
býr hann þar.
Bjarni GútSmundsson, tómthúsmanns á Stokkseyri,
Bjarnasonar bónda í NorcSur-GarcSi á SkeicSum í Árnes-
sýslu. MócSir Bjarna var Gjaflaug ÞórtSardóttir bónda
á Kverkhóli í Grfmsnesi. Kona Bjarna heitir Ingi-
björg Jónsdóttir tómthússmanns í Gegnishólum í FIó-
anum í Árnessýslu. MóSir konu Bjarna er Elín Páls-
dóttir prests á Gaulverjabæ SigurSssonar. — Bjarni
fluttist hingacS í bygcS frá Winnipeg áriS 1905 og nam
sucSv. '4 af 30-30-13. Seinna seldi hann þaS og
keypti land austur í röS 1 1.—Börn þessara hjóra eru
tíu og heita: Hannes, GuSmundur, Jóel Sverrir, Jón,
Páll Jakob, ÞórSur, Karl, Ólafur, Elín og Anna
GuSný.
Ólafur Jónsson bjó á BúS í Þykkvabæ í Rangár-
vallasýslu. Kona hans er ValgerSur Felixdóttir bónda
á Mel í Þykkvabæ. — Þessi hjón fluttust til A.meríku
áriS 1885. Hafa þau veriS 62 ár í hjónabandi næstl.
sumar og eignast 17 börn. Af þeim eru fjögur á l'fi:
GuSbjörg, gift Jóni Samson lögregluþjóni í 97inni-