Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 77
ALMANAK 1918
69
peg; Hallbera, gift enskum manni suSur í Bandaríkj-
um; Ólafía HallfríSur, gift skozkum manni, sem býr
vestur hjá Saskatoon, og Kristján, sem gömlu hjónin
eru nú hjá; meS honum komu þau í þessa bygS áriS
1905 frá Winnipegosis, og námu n.v. af 18-32-1 1.
\
Kristján Ólafsson, bónda á BúS í Þykkvabae í
Rangárvallasýslu. MóSir Kristjáns er ValgerSur Felix-
dóttir bónda á Mel í sömu sveit. Kona Kristjáns heit-
ir GuSrún Þorláksdóttir bónda á GaltastöSum í Flóan-
um í Árnessýslu og konu hans Maríu FriSfinnsdóttur
á GaltastöSum. Kristján og GuSrún eiga sjö börn, er
heita: María Þorláksína Ágústa, Ólafur Júlíus, Páll Ingi-
mar, Þorlákur Edvin, Kristrún HallfríSur, FriSfinnur
Valtýr og GuSbjörg Mable.—Kristján flutti frá Win-
nipegosis í þessa bygS áriS 1905 og nam n.v. af
20-32-1 1. og býr þar góSu búi. — Kristján er mjög
vel metinn maSur í nágrenni sínu, félagslyndur og
framgjarn.
Bergþór Jónsson, bónda á Kirkjubóli í SkutulfirSi
í Isafj.s., þórSarsonar frá Kjarna í EyjafirSi. MóSir
Bergþórs var Þóra Eyjólfsdóttir frá Hnífsdal. MeS
konu sinni eignaSist Bergþór sex börn; tvö dóu í æsku.
en fjögur eru á lífi og öll búsett hér vestan hafs. —
Bergþór lærSi trésmíSi í æsku og stundaSi þá iSn
mikiS, bæSi austan hafs og vestan ásamt búskap. Frá
GarSi í DýrafirSi fluttist hann til Canada áriS 1887 og
settist fyrst aS í Brandon, hvar hann stundaSi handiSn
sína og var fljótt í metum hafSur sem ágætur smiSur.
1 þessa nýlendu fluttist Bergþór frá Yorkton áriS 1904
og nam s. a. af 6-32-1 1. — Konu sína misti hann
áriS 1908 og bjó þá meS dóttur sinni Þóru um tvö ár,
unz hann brá búi og seldi landiS; dvaldi þó um hríS
hér í bygS, en fluttist síSan vestur á Kyrrahafsströnd
til Jóns sonar síns og þar dó hann áriS 1916. — Þó
Bergþór væri aldrei ríkur, þá lét hann ávalt gott a.f