Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 78
70 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON sér leiða, og átti góðan þátt í öllum félagsmálum. Hann var gleSimaður mikill, alstaðar velkominn og ágætur heim að sækja. Skúli Jónsson, bónda á Ásgrímsstöðum í Hjalta- staðaþinghá, Torfasonar á Sandbrekku í sömu sveit. —Til Ameríku fluttist Skúli árið 1894. Var fyrst lítið eitt í Þingvalla-nýlendu, en fluttist þaðan til White Sands og kom þaðan í þessa bygð árið 1898. Dvaldi fyrst hjá Þorsteini Þorsteinssyni og systur sinni Önnu, konu Þor- steins. Síðan fluttist hann til Bjarna Jasonssonar. og hefir oftast talið þar heim- ili sitt. Nokkru áður en hann byrjaði að nema lönd hér í bygð, fór Skúli suður til Dakota í þresk- ingarvinnu, og mun hann þá hafa vakið eftirtekt íslendinga þar, á hinu mikla óbygða landsvæði hér, enda kunni hann manna bezt um það að dæma, þar sem hann hafði komist í það æ'fin- týri að vera vegviltur í tvö dægur á hinum svokölluðu Quill-sléttum, fótgangandi og mataralus. Árið 1903 nam Skúli hér land, n.v. af 4-32-1 1. — Skúli hefir reynst bygð sinni hinn nýtasti og bezti drengur. Stutt og eflt öll góð málefni og félagsskap og ávalt búinn til að liðsinna með fé og forsjá. Hefir marg sinnis ver- ið til hans leitað viðvíkjandi einu og öðru og mun eng- inn vita til þess, að hann hafi daufheyrst við, eða þreyzt á að rétta hjálparhönd, þar sem með hefir þurft. —Skúli er enn ókvæntur. Er talinn vel efnaður. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.