Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 80
72
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
voru fyrst í GrunnavantsbygS í Manitoba í 14 ár.
HingaS komu þau áriS 1908 og keyptu land af Stefáni
Ólafssyni. Þessi hjón eiga átta börn: GuSrún, gift
Jóni Bildfell; Kristín, gift Sigurgeir Ólafssyni; Stef-
anía Ingibjörg, gift Þorbergi Jónssyni; Jónína Björg,
Anna Ágústa, Jón, Skúli Björn og Stefán GuSmundur.
Þau börnin, sem ógift eru, dvelja í föSurgarSi.
Páll Jóhannsson, bónda á Merkigili í SkagafjarSar-
sýslu, Jónssonar bónda á Merkigili. MóSir Páls var
GuSrún Arnbjarnardóttir, ættuS undan Eyjafjöllum.
—Kona Páls er GuSbjörg Jóhannesdóttir bónda á
BreiSagerSi í Tungusveit í LýtingsstaSahreppi. MóSir
GuSbjargar, konu Páls, hétGuSbjörg Eyjólfsdóttir, á
Daufá í NeSribygS í LýtingsstaSahreppi; kominn af
hinni stóru Valadalsætt. — Börn þeirra hjóna eru níu
á lífi: Páll, járnsmiSur í Mozart; Jóhann Vilhjálmur,
heima; Kristinn Ólafur, giftur Önnu Jónsdóttur Jóhann-
essonar bónda hér í bygSinni; Árni Teódór, heima;
GuSrún, gift frönskum manni; GuSbjörg Sigurlög,
Oddný Ingibjörg, Pálína, öll heima og Helga, fóstur-
dóttir Áskells Brandssonar bónda í Montana í Banda-
ríkjunum. — Þessi hjón komu hér áriS 1905 og búa
á landi, sem þau hafa keypt (s.v. /4 af 32-32-1 1.
Hinrik Gíslason, ættaSur úr ölvesinu í Ámessýslu.
Kona hans heitir Jórunn. Hann kom hér snemma á
landnámstíS, nam s.v. !4 of20-31-11. Seinna seldi
hann landiS og flutti burt. *
Jón FriSleifsson, bónda á Efri Sýrlæk í Villinga-
holtshreppi í Árnessýslu. Kona Jóns heitir SigríSur
Högnadóttir frá Skálmholtshrauni, úr sömu sveit. —
Hann kom hér snemma á landnámstíS, nam s.v. /4 af
32-32-1 1. Þetta land seldi hann og fluttist vestur á
Kyrrahafsströnd.
Halldór FriSIeifsson, bróSir Jóns. Kona hans