Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 81
ALMANAK 1918
73
heitir Hildur Bjarnadóttir bónda á Önundarkoti í Vill-
ingaholtshreppi. Kom í þessa bygð árið 1903 og nam
hér s.a. J/4 af 4-32-1 1. Seldi það og fluttist burL
FritSleifur Jónsson frá Efra Sýrlæk í Villingaholts-
hreppi í Árnessýslu. Kona hans, Þorbjörg, ættuð úr
Flóanum. Kom hér 1903, nam n.a. Y4 af 30-32-1 1.
Seldi þaS land og fluttist burt.
GuSrún Halldórsdóttir, systir konu Högna föSur
SigríSar konu Jóns FriSleifssonar, nam n.a. 1/4 af
32-32-U.
Halldór Jónsson, bónda á BrúnastöSum í Flóa í
Árnessýslu, Pálssonar. MóSir hans hét Aldís. Kona
Halldórs heitir Margrét Hallgrímsdóttir.—Hann tók
hér s.a. J/4 af 4-32-1 I. Seldi þaS og flutist burt.
GuSmundur Egilsson, bónda á Hákoti í Ásahreppi
í Rangárvallasýslu. MóSir GuSmundar hét Margrét
GuSmundsdóttir bónda á Hákoti. Kona GuSmund-
ar heitir Katrín Magnúsdóttir bónda á Kvíaholti í
sömu sveit. MóSir Katrínar hét Helga Stefánsdóttir
bónda á Skútum í sömu sveit. Einkabarn þessara
hjóna er Margrét, kona Hannesar Anderson aS Wyn-
yard, Sask. — GuSmundur kom í þessa bygS áriS
1905 og nam n.v. /4 af 7-32-1 1. Nýlega seldi hann
þetta land og fluttist til Winnipegosis, Man.
Ólafur Jónsson, giftur Svöfu Jónasdóttur Samson-
sonar viS Kristnes. Ólafur kom hér snemma og nam
s.a. J4 af 30-31-1 1.
Ingimundur Arason, Egilsonar í Austurkoti í
Strandhreppi í Gullbringusýslu. MóSir Ingimundar
er Margrét Gísladóttir, ættuS úr Árnessýslu. — Hann
kom hér snemma á landnámtíS og nam s.v. /4 af
34-31-11.