Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 82
74
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Kristján Þorvaldsson kom hingaS um 1903 og
nam n.a. J/4 af 28-31-1 1.
GuÖjón Þórðarson, bóndi á Vegamótum á Akra-
nesi í BorgarfjarcSarsýslu, ÞórSarsonar bónda á Innri-
hólmi á Akranesi. Móðir GuSjóns heitir Helga GuS-
mundsdóttir bónda á Dægru á Akranesi. Fluttist inn í
þessa bygS áriS 1903 og nam s.v. J/4 af 4-32-1 1.
Seinna seldi hann land þetta og fór heim til íslands.
GuSmundur Einarsson, bónda á Nesi í Flóanum í
Árnessýslu, Hannessonar bónda í Tungu í Flóa. MóSir
GuSmundar var GuSrún Jónsdóttir, ættuS úr Rang-
árvallasýslu. Kona GuSmundar er Ingibjörg FriS-
leifsdóttir Jónssonar, þess sem hér aS framan er getiS.
GuSmundur kom hér áriS 1903 og nam n.a. /4 af
16-32-1 1.
Gústav Ivarsen. FaSir hans danskur maSur, aS
nafni Ivarsen, var um nokkur ár verzlunarstjóri á
VopnafirSi og seinna meSeigandi í Örum & Wulffs
verzlun í Kaupmannahöfn. Gustav Ivarsen fluttist
hingaS seint á landnámstíS, ásamt konu sinni, er Sig-
urbjörg hét, sem andaSist hér fyrir nokkrum árum.
Gustav nam s.v. J4 af 5-32-1 1.. Þetta land hefir
hann selt og er fluttur vestur á Kyrrahafsströnd.
Stefanía SigurSardóttir nam s.v. J/4 af 13-32-1 1.
Giftist hún norskum manni, er Karlson heitir. Börn
eignuSust þáu sex, er heita: Charly, LúSvík, Jón,
Ninna, Emma og Louise. Stefnaía þessi dó hér í bygS-
inni áriS 1911.