Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 83
ALMANAK 1918
75
Vibauki viÓ œttfœrslu SigurÓar Eiríkssonar,
afa ÞórÓar Árnasonar.
(Sjá Almanak O. S. Th. 1917, bls. 99).
Kona Sveins á Svínafelli,
Jónssonar, Jónssonar í Skafta-
felli Sigmundssonar, hét Vil-
borg Arnadóttir bónda á
Fljótsdalshérat5i. Fabir hans
var Páll Skrit5uklausturs-
haldari og lögsagnari Bjarna
Oddsonar sýslumanns í Múla-
sýslu. Fat5ir Páls var Björn
Gunnarsson (d. 1512) sýslu-
matiur í Múlaþingi. Fat5ir
Björns var Gunnar Gíslason
sýslumat5ur í Hegranesþingi,
er bjó á Vít5ivöllum í Skaga-
firt5i. Kona Gunnars og móti-
ir Björns sýslumanns var
Gut5rún Magnúsdóttir prests
á Grenjat5arstat5 (d. 1554),
Jónssonar Arasonar biskups
á Hólum. Kona Björns sýslu-
manns og mót5ir Páls var
Ragnhildur í>órt5ard. bónda á
Bustarfelli í Vopnafirt5i. Bjó
Björn þar sít5an eftir lát
Þórbar. Fat5ir t>órt5ar var
Björn á Eyvindará Jónsson.
Kona Þ>órt5ar á Bustarfelli
var Gut51ög Arnad. Brands-
sonar prests á Hofi í Vopna-
firt5i, Rafnssonar lögmanns
ÁRNÍ SIGURÐSSON frá BartSi Halldórssonar.
Kona Páls var ÞuríBur
(Sjá Almanak 1917, bls. 100) dóttir Arna á EytSum Map-
ússonar. Kona Arna Páls-
sonar var Þóra dóttir Einars
prests á ValþjófsstaB (d. 1657), ÞorvarlSssonar. Dóttir
Árna og Þóru var Vilborg kona Sveins á Svínafelli, og móóir
Þóru konu séra Jóns Gissurssonar prests á Hálsi í Hamars-
firói 1730—1757. Þeirra son var Árni í Berufirói, faSir Eann-
veigar mótSur SigurtSar Eiríkssonar föt5ur Árna fötiur ÞórtSar
Árnasonar.
Árni SlgurtSsson.
VitSuuki og leitSrétting viö ættfærslu Þorgríms á Hámunda-
stööum. fötSur Kristínar konu Gutivalda Jónssonar. (Sjá
Almanak O. S. Th. 1917, bls. 106:—Ættfærslan, prentutS þar, er
ekki rétt. Eg skrifatSi hana eftir munnlegri sögn áritS 1913.
Pékk seinna grun um, atS hún væri ekki ábyggileg. LeitatSI
upplýsinga, er eg hefi nú ekki alls fyrir löngu fengitS. Eftir
þeim upplýsingum set eg ættfærsluna hér, og mun hún tæp-
lega vertSa vefengd þati sem hún nær.
Þorgrímur bóndi á HámundarstötSum í VopnafirtSi var Pét-
urssson, bónda á HákonarstötSum á Jökuldal i NortSur-Múla-
syslu, Péturssonar á Bót í Hróarstungu, s. s. Péturssonar bónda