Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 84
76
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
á Skjöldólfsstö?5um á Jökuldal, Jónssonar bónda s. st. ættfræ'ð-
ings, Gunnlögssonar prests i MötSrudal, Sölvasonar prests s. st.
Gottskálkssonar. Kona Péturs Jónssonar á SkjöldólfsstÖtSum
var ólöf systir Björns Péturssonar ríka á Bustarfelll sýslu-
manns. Fat5ir þeirra var Pétur lögréttumat5ur, bjó á Bustar-
felli. Fat5ir hans var Bjarni sýslumat5ur á Busterfelli, d. 1667.
Faðir hans var Oddur prestur á Hofi í Vopnafirt5i (d. 1620)
Þorkelsson, Hallgrímssonar bónda á Egilsstöt5um, Sveinbjörns-
sonar Officiales í Múla. — Kona Péturs á Bustarfelli og mót5ir
ólafar var Elísabet dóttir Jochums Múm Jóhannessonar.
Hann var hollenzkur í bát5ar ættir. Kona Jochums Múm var
ólöf Jónsdóttir Einarssonar frá Snartarstöt5um. Bjuggu þau
hjón í Keldunesi. Kona Bjarna Oddsonar sýslumanns var
Þórunn dóttir Björns sýslumanns á Bustarfelli Gunnarssonar
(sjá VitSauka næst á undan). Kona Péturs á Hákonarstöðum,
mó'ðir l>orgríms á HámundarstötSum hét Hallfríður Eggerts-
dóttir Einarssonar Eggertssonar prests á Svalbart5i. I>au Pét-
ur og Hallfriður áttu mörg börn. Einn af sonum þeirra hét
Pétur; bjó hann allan sinn búskap áHákonarstöðum eftir föð-
ur sinn. I»að voru því ekki nema tveir Pétrar, sem bjuggu
þar, af þessari ætt, og Pétur Jckull sá þriðji, er þar bjó fá
ár át5ur hann fór til Ameríku.
Arn! Sigurðsson.