Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 85
ALMANAK 1918
77
AgTÍp af sögu
MNGVALLABYGÐAR.
SafnaS af HELGA ÁRNASYNI.
Landnám þetta er í Township 22 og 23, R. 31,
32 og 33 w., um 250 mílur norSvestur af Winnipeg,
og var stofnsett áriS 1885 af Helga Jónssyni (frá hon-
um er sagt í þessu almanaki fyrir áriS 1904, bls. 69
—74). Voru þá sveitir þær er íslendingar höfSu flutt
í aS mestu bygðar. Helgi sótti þá um til Kanada-
stjórnar, aS mega velja nýlendusvæSi fyrir íslend-
ínga, og leizt honum á þessu svæði landskostir góSir.
Sjálfur hafSí Helgi verzlun i Shellmouth um 16 mílur
burtu frá nýlendunni, og var búiS aS mæla fyrir
járnbraut þar í gegn og líka gegnum nýlenduna. Sög-
unarmylna var í Shellmouth, og því eigi ervitt meS
timbur til húsabygginga fyrir iandnema.
Veturinn 1885—86 var veriS aS byggja járn-
brautarbrú yfir Assiniboine-ána viS Shellmouth, og
vann Vigfús Þorsteinsson járnsmiður aSþví smíSi, en
þegar til kom var járnbrautin eigi lögS til Shellmouth,
heldur yfir ána 15 mílum sunnar, og var sögunarmill-
an flutt þangaS að járnbrautinni og staSurinn nefnd-
ur Millwood.
Fyrsti íslendingur sem nam land í Þingvallaný-
lendu, var Jón Magnússon frá Vallanesi í S.-Múlas.,
og bygSi hann á því hús ; var þaS áriS 1885.
Um veturinn 1886, lögSu tveir íslendingar vest-
ur til Þingvallanýlendu frá Winnipeg, þeir Einar
Jónsson SuSfjörS og Björn Ólafsson, til að byggja
á löndum sínum, sem þeir höfSu þá tekiS. Og