Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 87
ALMANAK 1918
79
HaustiS 1887 kom fyrst til umtals aS mynda
skólahéraS og byggja skólahús, og var mönnum mjög
ant um aS koma þyí í framkvæmd, og þegar kom
fram á vetur, var fariS aS höggva bjálka og flytja aS,
°g byrjað aS byggja í marzmánuSi um voriS. Hjálp-
uSust allir bændur aS því aS koma því upp, alt end-
urgjaldslaust; yfirsmiSur hússins var Tómas Pauls-
son. Eitt hundraó dollara styrkur fekst hjá járn-
brautarfélaginu til byggingarinnar, og komst húsiS
upp án þess nokkurt íán þyrfti aS taka til þess. Um
sumariS fór fram barnakensla, og var ráSin kennari
ungfrú GuSný Jónsdóttir, sem nú er kona Magnúsar
Paulson, fyrrum ritsj. Lögbergs í Winnipeg.
I janúar 1888 var boSaS til almenns fundar í
húsi Einars SuSfjöró, til aS ræSa um myndun safn-
aSar. Á þeim fundi var ÞingvallasöfnuSur myndaS-
ur, og innrituSust á fundinum 36 manns. Tómas Paul-
son var kosinn forseti, Arni Jónsson skrifari og Jón
Ogmundsson féhirSir; SigurSur Jónsson og Kristján
Helgason meSráSendur. Sunnud.agsskóla kennari,
húsfrú Elin Scheving og SigurSur Jónsson fyrir aust-
urbygSina, og konurnar GuSbjörg SuSfjörS og Mar-
grét Jónsson fyrir vesturbygSina. SíSar í sama mán-
uSi var annar fundur haldinn í skólahúsinu, og bætt-
ust þá æSimargir í söfnuSinn.
Fyrsti prestur er heimsótti nýlenduna var séra
Jón Bjarnason, kom hann í lok októbermánaSar 1888,
og flutti guSsþjónustu í skólahúsinu. SkírSi 22 börn
og gaf saman í hjónaband átta hjónaefni og vígói
grafreitinn. — Hér má segja frá því aS 1. marz 1887
lézt Guðbjörg Sveinsdóttír, kona Helgá Siguróssonar
frá Vatnsenda í EyjafirSi. Skutu nýlendumenn þá
á fundi til aS velja grafreit. og varó niSurstaSan aS
þiggja tilboS Narfa Halldórssonar, sem bauS aS gefa
ekru af landi sínu fyrir grafreitinn, var sá staSur
hentugur, af því aS hann mátti heita aS vera í mi Sr