Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 89
ALMANAK 1918
81
aS koma því undir þak þaS vor, og á næstu árum var
þaó aS mestu fullgert innan.
Ekki leió á löngu eftir aS menn settust hér aó,.
aS fariS væri aS vinna jörðina og sá í nokkrar ekrur,
en verkfærin voru fá og ómerkileg, engin sáSvél, öllu
sáS meS höndunum, og notuSu fuglarnir sér þaS eftir
vonum. Sumrin vorú þurkasöm og haustfrostin komu
áSur en korniS gat móSnaS. Sumarið 1892 var fram-
úrskarandi þurkasamt, svo grasbrestur varS tilfmnan-
legur og vatnsskortur hjá mörgum fyrir menn og
skepnur. Leiddi hvorutveggja til þess, aS nokkrir
bygSarmanna fóru burtu til aS leita heyskapar fyrir
fénaS sinn. Fóru nokkrir vestur til Fishing Lake og
White Sand River. Komu svo aftur um haustiS til
aS sækja fénaS sinn og búslóS og voru þannig alflutt-
ir úr bygSinni. Veturinn eftir var mjög harSur og
voraSi seint, og þó lítil væru heyin, komust nýlendu-
búar í gegnum veturinn án þess nokkur skepnufellir
yrSi. En aftur mistu enskir bændur talsvert. Milli
tuttugu og þrjátíu bændur fluttu burtu þaS vor, og
héldu flestir austur aS Manitobavatni. SumariS
1893 var heyskapur fremur góSur og gnægS af vatni
alstaSar, en samt hélzt útflutningurinn ; voriS 1894
fóru enn yfir tuttugu bændur, og settust sumir þeirra
aS í nágrenni vió kunningja sína austan viS Mani-
tobavatn. Úr því smádróg úr útflutningnum, enda þó
nokkrir færu smátt og smátt á næstu árum.
Hér fara á eftir æíiágrip landnemanna, þó ekki
í þeirri röS sem þeir komu til nýlendunnar. Varð
ekki viS því gert.
(ViS þennan kafla verður bætt nokkrum atriöum, þcgar niðurlag sög-
unnar birtist og líka eftirmáli frá höf.)