Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 90
82
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Jón Magnússon, GuSmundssonar, og Ingibjargai
Benidiktsdóttur frá Dæli í Lóni í Austur-Skaftafells-
sýslu. MóSir Magnúsar föSur Jóns var GuSrún Magn-
úsdóttir prests frá Bjarnanesi í sömu sýslu. Jón Magn-
ússon fluttist hingaS til lands frá Vállanesi í S.-Múla-
sýslu og nam fyrstur Islendinga land í þingvalla-ný-
lendu og reisti hús á því; var þaS haustiS 1885, en
fíutti ekki á land þaS fyrr en um voriS 1887 og bygSi
þá hús fyrir fénaS sinn. Jón var ókvæntur, en hafSi
tímum saman vinnumann til fjárgeymslu og heyskap-
ar. Hann var gleSimaSur og spaugsamur og var því
tíSum kátt á hjalla, þar sem Jón var staddur.—Flutt-
ist hann austur aS Manitobavatni 1892.
Bjarni DavíSsson Westmann er fæddur 18. sept.
1855. Voru foreldrar hans DavíS Bjarnason og
kona hans Þórdís Jónsdóttir. er bjuggu í Snóksdal í
Dalasýslu. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum og
átti þar heimili þar til hann fluttist til Vesturheims áriS
1882. Fyrstu árin eftir aS hingaS kom stundaSi
hann hverja þá daglaunavinnu, sem kostur var á. ÁriS
1886 fór hann í félag viS Helga Jónsson og settu þeir
á stofn verlun í Shellmouth, en fluttu aS ári liSnu
verzlunina til Langenburg, sem getiS er í inngangi til
sögu þeirrar. Og ári síSar (1888) flutti Bjarni verzl-
unina til Churchbridge og hefir rekiS hana þar síSan.
HaustiS 1889 gekk Bjarni aS eiga Ingibjörgu ekkju
Helga Jónssonar félaga síns. Ingibjörg er GuSmunds-
dóttir prófasts frá Arnarbæli, og er myndarkona mikil
eins og hún á kyn til. Son hafa þau hjón eignast, er
DavíS Albert heitir, mentaSur maSur og hinn mann-
vænlegasti; stundar hann verzlunina og búskapinn meS
föSur sínum, er hefir bú mikiS tvær mílur austur af
Churchbridge; heldur hann þar vinnuhjú og fénaS—
nálægt hundraS nautgripa og um hundraS fjár og mörg
hross. Öllum framfarafyrirtæikjum bygSarinnar hefir
Bjarni veriS hinn nýtasti styrktarmaSur. Þegar Þing-
valla skólahéraS var stofnaS, gaf hann peninga til