Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 90
82 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON Jón Magnússon, GuSmundssonar, og Ingibjargai Benidiktsdóttur frá Dæli í Lóni í Austur-Skaftafells- sýslu. MóSir Magnúsar föSur Jóns var GuSrún Magn- úsdóttir prests frá Bjarnanesi í sömu sýslu. Jón Magn- ússon fluttist hingaS til lands frá Vállanesi í S.-Múla- sýslu og nam fyrstur Islendinga land í þingvalla-ný- lendu og reisti hús á því; var þaS haustiS 1885, en fíutti ekki á land þaS fyrr en um voriS 1887 og bygSi þá hús fyrir fénaS sinn. Jón var ókvæntur, en hafSi tímum saman vinnumann til fjárgeymslu og heyskap- ar. Hann var gleSimaSur og spaugsamur og var því tíSum kátt á hjalla, þar sem Jón var staddur.—Flutt- ist hann austur aS Manitobavatni 1892. Bjarni DavíSsson Westmann er fæddur 18. sept. 1855. Voru foreldrar hans DavíS Bjarnason og kona hans Þórdís Jónsdóttir. er bjuggu í Snóksdal í Dalasýslu. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum og átti þar heimili þar til hann fluttist til Vesturheims áriS 1882. Fyrstu árin eftir aS hingaS kom stundaSi hann hverja þá daglaunavinnu, sem kostur var á. ÁriS 1886 fór hann í félag viS Helga Jónsson og settu þeir á stofn verlun í Shellmouth, en fluttu aS ári liSnu verzlunina til Langenburg, sem getiS er í inngangi til sögu þeirrar. Og ári síSar (1888) flutti Bjarni verzl- unina til Churchbridge og hefir rekiS hana þar síSan. HaustiS 1889 gekk Bjarni aS eiga Ingibjörgu ekkju Helga Jónssonar félaga síns. Ingibjörg er GuSmunds- dóttir prófasts frá Arnarbæli, og er myndarkona mikil eins og hún á kyn til. Son hafa þau hjón eignast, er DavíS Albert heitir, mentaSur maSur og hinn mann- vænlegasti; stundar hann verzlunina og búskapinn meS föSur sínum, er hefir bú mikiS tvær mílur austur af Churchbridge; heldur hann þar vinnuhjú og fénaS— nálægt hundraS nautgripa og um hundraS fjár og mörg hross. Öllum framfarafyrirtæikjum bygSarinnar hefir Bjarni veriS hinn nýtasti styrktarmaSur. Þegar Þing- valla skólahéraS var stofnaS, gaf hann peninga til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.