Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 95
ALMANAK 1918
87
er Halli G. Egilssyni bónda í Lögbergsnýlendu. Nú
eru þau hjá Moniku, sem oríSin er ekkja og býr hér í
bygðinni.
Jón Ögmundsson er fæddur á Bíldsfelli í Árnes-
sýslu 29. desember 1833. Foreldrar hans voru þau
Ögmundur bóndi Jónsson SiguríSsonar frá ÁsgarcSi í
Grímsnesi og Elín Þorláksdóttir ættuS andan Eyja-
fjöllum. Jón ólst upp hjá
foreldrum sínum þar til
hann var 30 ára gamall;
þá giftist hann ÞjócS-
björgu Ingimundarclóttur
Gíslasonar frá Króki í
Grafningi, og reistu þau
hjón bú á smábýli einu,
TorfastöSum, þar í sveit.
ÁriS 1865 dó Ögmundur
faSir Jóns og fluttust þau
hjón þá ásamt elzta syni
sínum, Gísla, aS Bílds-
felli, og bjuggu þar síSan
samfleytt í 20 ár. bú-
höldur var Jón góSur og
efldist því brátt aS efn-
um og áliti, fyrir dugnaS
og framtakssemi, ekki aS
eins frá efnalegu sjónar-
miSi, heldur tók hann líka
mikinn og góSan þátt í héraSsmálum og þótti ætíS
tillögu- og úrræSagóSur í öllum vandamálum og naut
því trausts og virSingar allra, sem hann þektu. Jón
var hreppstjóri í Grafningshreþpi í 22 ár og hrepps-
nefndar oddviti um langt skeiS. — ÁriS 1 885 misti
Jón konu sína og tveim árum síSar, eSa 1887, seldi
hann BíIdsfelliS, sem veriS hafSi ættareign lengi. og
búiS alt, og fluttist vestur um haf ásamt sex börnum
sínum. Þegar Jón kom til Ameríku flutti hann tafar-