Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 99
ALMANAK 1918 91 sínum. Sex eru á lífi, en fjögur dóu í æsku og eitt nær fulltíSa. Þarf þrautseigju og starf til aS annast svo stóran hóp og auka þó bú sitt metS hverju ári. Eiga þau nú fjögur góÖ lönd og fjölda gripa. ÖH löndin eru skuldlaus. — Börn Björns og Ólafíu, sem nú eru á lífi, auk þeirra tveggja, sem á?5ur er getið, eru: Ólöf Emilia, gift GuSmundi Camoens Helgasyni Árnasonar og GuSrúnar Jónsdóttur, velmetinna hjóna þar í bygS; búa þau hjón á föSurleifS GuSmundar og eiga fleiri lönd þar í kring. þórunn, gift GuSmundi Ólafssyhi GuSmundssonar prests á Arnarbæli og konu hans Sig- þrúSar GuSbrandsdóttur; búa þau nú í IsafoldarbygS í Manitoba. Stefán, og Halldór, báSir heima hjá for- eldrum sínum. — Drjúgan þátt hefir Björn tekiS í fé- lagsmálum bygSar sinnar, bæSi andlegum og verald- legum. Er þaS einkenni þeirra hjóna, aS veita af al- vöru liS því, sem þau álíta aS betur sé> Gestrisni og viSfeldni er þeim hjónum eiginlegt aS sýna öllum, sem til þeirra koma og sömuIeiSis aS rétta hjálparhönd þar sem þau vita aS þess þarf. Freysteinn Jónsson var fæddur í Gaulverjabæ í Árnessýslu 2. júní 1848. Voru foreldrar hans Jón Freysteinsson og GuSný kona hans. Ólst Freysteinn aS mestu upp hjá Ófeigi Vigfússyni ríka á Fjalli á SkeiSum. 16 ára vistaSist hann aS Hálsakoti á Vatns- leysuströnd; bjó þar þá Gunnar Erlendsson, og hjá honum var hann þangaS til 1871, aS hann réSist til Ingibjargar KonráSsdóttur á Innri-ÁsláksstöSum í sömu sveit. Var hún ekkja Eyjólfs Högnasonar. Ári síSar gekk Freysteinn aS eiga dóttur hennar, Kristínu Eyjólfsdóttur, fædd 22. marz 1850. Um þaS mund tók hann viS búsforráSum af tengdamóSur sinni. Öll þau ár, sem Freysteinn bjó á Innri-ÁsláksstöSum, hafSi hann auk búskaparins mikinn sjávarútveg og hepnaS- ist vel, svo hann gat framan af bætt viS skipaútveginn og bygt vandaS íbúSarhús. En fiskileysisárin eftir 1880 gerSu framtíSarhorfur útvegsbænda annaS en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.