Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 99
ALMANAK 1918
91
sínum. Sex eru á lífi, en fjögur dóu í æsku og eitt nær
fulltíSa. Þarf þrautseigju og starf til aS annast svo
stóran hóp og auka þó bú sitt metS hverju ári. Eiga
þau nú fjögur góÖ lönd og fjölda gripa. ÖH löndin
eru skuldlaus. — Börn Björns og Ólafíu, sem nú eru á
lífi, auk þeirra tveggja, sem á?5ur er getið, eru: Ólöf
Emilia, gift GuSmundi Camoens Helgasyni Árnasonar
og GuSrúnar Jónsdóttur, velmetinna hjóna þar í bygS;
búa þau hjón á föSurleifS GuSmundar og eiga fleiri
lönd þar í kring. þórunn, gift GuSmundi Ólafssyhi
GuSmundssonar prests á Arnarbæli og konu hans Sig-
þrúSar GuSbrandsdóttur; búa þau nú í IsafoldarbygS
í Manitoba. Stefán, og Halldór, báSir heima hjá for-
eldrum sínum. — Drjúgan þátt hefir Björn tekiS í fé-
lagsmálum bygSar sinnar, bæSi andlegum og verald-
legum. Er þaS einkenni þeirra hjóna, aS veita af al-
vöru liS því, sem þau álíta aS betur sé> Gestrisni og
viSfeldni er þeim hjónum eiginlegt aS sýna öllum, sem
til þeirra koma og sömuIeiSis aS rétta hjálparhönd
þar sem þau vita aS þess þarf.
Freysteinn Jónsson var fæddur í Gaulverjabæ í
Árnessýslu 2. júní 1848. Voru foreldrar hans Jón
Freysteinsson og GuSný kona hans. Ólst Freysteinn
aS mestu upp hjá Ófeigi Vigfússyni ríka á Fjalli á
SkeiSum. 16 ára vistaSist hann aS Hálsakoti á Vatns-
leysuströnd; bjó þar þá Gunnar Erlendsson, og hjá
honum var hann þangaS til 1871, aS hann réSist til
Ingibjargar KonráSsdóttur á Innri-ÁsláksstöSum í
sömu sveit. Var hún ekkja Eyjólfs Högnasonar. Ári
síSar gekk Freysteinn aS eiga dóttur hennar, Kristínu
Eyjólfsdóttur, fædd 22. marz 1850. Um þaS mund
tók hann viS búsforráSum af tengdamóSur sinni. Öll
þau ár, sem Freysteinn bjó á Innri-ÁsláksstöSum, hafSi
hann auk búskaparins mikinn sjávarútveg og hepnaS-
ist vel, svo hann gat framan af bætt viS skipaútveginn
og bygt vandaS íbúSarhús. En fiskileysisárin eftir
1880 gerSu framtíSarhorfur útvegsbænda annaS en