Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 103
ALMANAK 1918 95 standa viS sláít og aSra vinnu sem aS búskap laut, en skólanám, enda var hann hraustmenni og einkar létt um vinnu. Hjá foreldrum sínum var hann þar til áriS 1872, aS hann tók sig upp ásamt nokkrum öSr- um af Eyrarbakka, undir forystu síra Páls Þorláks- sonar, og fór til Bandaríkja NorSur-Ameríku, og léttu efgi ferS sinni fyr en þeir komu til Washington- eyjarinnar, því þangaS voru áSur nokkrir landar komnir. StaSnæmdust þeir flestir þar um veturinn, en Ólafur hélt til Milwaukee og dvaldi þar til næsta haust. Um veturinn 1873, 28. febrúar, druknaSi síra GuS- mundur faSir Ólafs í Ölfusá. Svo aS á næsta hausti hvarf Ólafur aftur heim til Íslands, samferSa Torfa búfræSingi frá Ólafsdal, sem þá var á heimleiS. Fór Ólafur þá til móSur sinnar og var hjá henni þar til hún lét af búskap 1876. þaS sama vor giftist Ólafur ungfrú SigþrúSi GuSbrandsdóttur. Fædd í Hákoti á Álftanesi 1858, dóttir GuSbrandar Hinrikssonar og ÁstríSar Árnadóttur, er síSar giftist Narfa Halldórs- syni. ÞaS sumar hurfu ungu hjónin vestur um haf og til Nýja íslands og voru þar í tvo vetur en í Winni- peg á sumrum. SíSan flutust þau til Dakota og námu þar land og dvöldu þar til 1886, aS þau fluttust til ÞingvallabygSar, sem á því vori var aS byggjast. Voru þau ein meS þeim efnuSustu, er til bygSarinnar komu, áttu 20 nautgripi, uxapar og öll nauSsynleg vinnuáhöld. Ólafur var maSur lipur og skemtinn í allri framkomu og bæSi eru þau hin mestu myndar- hjón. Hafa komiS upp tíu mannvænlegum börnum og heita þau: GuSmundur, GuSbrandur, Óli Frí- mann, Jóhannes, Júlíus og Kjartan; Ingibjörg, GuS- rún, Sigurlína, Kamilla Kristín og Ásta Marfína. — GuSmundur er giftur Þórunni Björnsdóttur, bónda í Þingvalla; Ingibjörg, gift Magnúsi Péturssyni bónda á Big Point, Man.; og Sigurlína, gift Kristjáni Backman, er nú stundar nám viS læknaskólann í Winnipeg. — HéSan flutti Ólafur 1 898 til Glenforsa í Manitoba og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.