Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 103
ALMANAK 1918
95
standa viS sláít og aSra vinnu sem aS búskap laut, en
skólanám, enda var hann hraustmenni og einkar
létt um vinnu. Hjá foreldrum sínum var hann þar
til áriS 1872, aS hann tók sig upp ásamt nokkrum öSr-
um af Eyrarbakka, undir forystu síra Páls Þorláks-
sonar, og fór til Bandaríkja NorSur-Ameríku, og léttu
efgi ferS sinni fyr en þeir komu til Washington-
eyjarinnar, því þangaS voru áSur nokkrir landar
komnir. StaSnæmdust þeir flestir þar um veturinn, en
Ólafur hélt til Milwaukee og dvaldi þar til næsta haust.
Um veturinn 1873, 28. febrúar, druknaSi síra GuS-
mundur faSir Ólafs í Ölfusá. Svo aS á næsta hausti
hvarf Ólafur aftur heim til Íslands, samferSa
Torfa búfræSingi frá Ólafsdal, sem þá var á heimleiS.
Fór Ólafur þá til móSur sinnar og var hjá henni þar til
hún lét af búskap 1876. þaS sama vor giftist Ólafur
ungfrú SigþrúSi GuSbrandsdóttur. Fædd í Hákoti á
Álftanesi 1858, dóttir GuSbrandar Hinrikssonar og
ÁstríSar Árnadóttur, er síSar giftist Narfa Halldórs-
syni. ÞaS sumar hurfu ungu hjónin vestur um haf og
til Nýja íslands og voru þar í tvo vetur en í Winni-
peg á sumrum. SíSan flutust þau til Dakota og námu
þar land og dvöldu þar til 1886, aS þau fluttust til
ÞingvallabygSar, sem á því vori var aS byggjast.
Voru þau ein meS þeim efnuSustu, er til bygSarinnar
komu, áttu 20 nautgripi, uxapar og öll nauSsynleg
vinnuáhöld. Ólafur var maSur lipur og skemtinn í
allri framkomu og bæSi eru þau hin mestu myndar-
hjón. Hafa komiS upp tíu mannvænlegum börnum
og heita þau: GuSmundur, GuSbrandur, Óli Frí-
mann, Jóhannes, Júlíus og Kjartan; Ingibjörg, GuS-
rún, Sigurlína, Kamilla Kristín og Ásta Marfína. —
GuSmundur er giftur Þórunni Björnsdóttur, bónda í
Þingvalla; Ingibjörg, gift Magnúsi Péturssyni bónda á
Big Point, Man.; og Sigurlína, gift Kristjáni Backman,
er nú stundar nám viS læknaskólann í Winnipeg. —
HéSan flutti Ólafur 1 898 til Glenforsa í Manitoba og