Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 105
ALMANAK 1918
97
fluttist til Þingvalla 1 888. Tók hér eignarrétt á landi
og reisti snoturt bú og mundu þau hjón hafa átt hér
góSa framtíS, bæSi fyrir sig og félagslíf bygSarinnar,
ef heilsa og líf hefSi enzt til, því bæSi voru þau sam-
valin aS myndarskap. Tvo syni áttu þau, . sem upp
komust, Alexander Óskar, giftur Ingibjörgu Þóru dótt-
ur Magnúsar Hinrikssonar og konu hans Kristínar
Þorsteinsdóttur hér í bygS. Búa þau í Churchbridge.
Hinn heitir Victor Emanúel og á heima hér í bygSinni.
Jósep lézt eftir langt heilsuleysi voriS 1892.
SigurSur Jónsson er fæddur á DraflastöSum í Saur-
bæjarhreppi í EyjafjarSarsýsluu 29. apríl 1852. For-
eldrar hans voru Jón Bjarnason og Rannveig SigurS-
ardóttur. Kornungur misti SigurSur föSur sinn. Ólst
hann upp hjá móSur sinni, er giftist í annaS sinn Jósep
Jóhannssyni og bjuggu aS Hólum í EyjafirSi lengi.
Eftir aS SigurSur varS fulltíSa réSist hann í vinnu-
mensku þar í sveitinni. 1873 gekk hann aS eiga Þóru
Hannesdóttur, Jóhannssonar, og konu hans Rut Ól-
afsdóttur, ættuS vestan úr SkagafirSi. ÁriS eftir
fluttust þau til Canada og dvöldu fyrsta áriS í Ontario.
Og voru síSan í fyrsta hópi íslendinga (1875) til Nýja
Islands og námu land tvær mílur suSur af Gimli og
nefndu bújörS sína Fögruvelli. Þar voru þau þangaS
til 1 886, aS þ au fluttust til þingvalla og reistu þar bú.
1893 keypti SigurSur land í nágrenni viS sig, meS
byggingum og nokkuS af landinu plægt, fyrir eitt lítiS
hross. Þau SigurSur og Þóra eignuSust níu börn, og
eru fjögur á lífi: Rannveig, gift norskum manni, Julius
Skaalrud, og búa í nágrenni viS SigurS og eiga þrjú
börn; svo eru þrír synir: William SigurSur, Eggert og
Pálmi. Þeir bræSur tóku heimilisréttarllönd strax og
þeir höfSu aldur til. Hafa þar aS auki gert kaup á lönd-
um i nágrenni viS sig og reka félagsbú; hafa mikla
jarSrækt og öll akuryrkjuverkfæri, þar á meSal þreski-
vél, sem þeir halda úti á haustum fyrir sjálfa sig og
nágrannana. William SigurSur gekk í herliS Canada
í marzmán. 1 9 1 6.—Þóra kona SigurSar lézt 6. júní