Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 107
ALMANAK 1918
99
*
Helgi Ámason er fæddur 2. september 1847, son-
ur Árna Ólafssonar og Gróu Bjarnadóttur, hjóna á
Steinkrossi á Rangárvöllum. Hjá foreldrum sínum
ólst hann upp. Lézt faSir hans 1858, en móSir hans
giftist aftur 1861, GuSm.
SigurSssyni, ættuSum úr
Hrunamanna hreppi Ár-
iS 1 864 réSist Helgi í vist
aS ReySarvatni til BöSv-
ars Tómassonar og var
þar í níu ár. SíSan var
hann fjögur ár á Korn-
brekkum. Kona Helga er
GuSrún Jónsdóttir Tóm-
assonar og Rannveigar
ÞorvarSsdóttur, hjóna á
Uppsölum í Hvolhreppi.
1864 fór hún frá foreldr-
um sínum aS ReySarvatni
í Rangárvallas. til föSur-
bróSur síns, sem áSur er
nefndur, og var þar í
þrettán ár. VoriS 1877
byrjuSu þau Helgi og
GuSrún aS eiga meS sig sjálf í húsmensku í AuSsholti
í Ölfusi um eitt ár. AnnaS ár voru þau í Króki í Arn-
arbælishverfi; þaSan fluttust þau aS Hvammi í Ölfusi
og bjuggu þar sjö ár. Þau byrjuSu búskap meS litlum
efnum og þótt efnahagurinn færi heldur batnandi, var
búskapur þeirra alt af í smáum stíl. MeSan þau voru
í vinnumensku fékk hann sjö spesíur um áriS (nálægt
$8) og tólf sauSkinda fóSur og öll föt, en kaup hennar
um þriSji partur móti hans. VoriS 1886 réSu þau af
aS fara vestur um haf, seldu bú sitt, sumt viS uppboS
og sumt eftir því sem bezt’gekk þess utan. Um fjöru-
tíu sauSir voru óseldir til haustsins, sem góSur ná-
granni hans, Hannes Hannesson í Bakkaholti, tók aS
sér aS selja og leysti vel af hendi; aSrar eignir, sem
V