Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 115
ALMANAK 1918
107
ÁSTSJÚKA UNGMENNIÐ.
(Æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason.)
Einu sinni var ungur og efnalaus maSur, sem var
allmikiS hörpuskáld. Hann fékk alt í einu brennadi
ást á auSugri miÖaldra konu, sem var af tignum ætt-
um. En hún elskaSi ekki hann.--------Einhverju sinni
hitti hann hana niSur viS sjó, þar sem hún sat á stórum
steini í flæSarmálinu. Og var hún aS lesa ástarljóS,
sem þessi ungi maSur hafSi nýlega gefiS út.
“HjartaS í mér logar og brennur af ást til þín,”
sagSi hann.
“þaS hlýtur aS vera voSalegt ástand,” sagSi hin
ættgöfuga kona og leit ekki upp.
“Og getur þú þá ekki elskaS mig?" sagSi hann.
“Nei,-------ómögulega," sagSi hún.
“Þá er bezt aS eg vaSi hérna út í sjóinn.
“Já, gjörSu þaS,” sagSi hún. “því þaS kælir þig.”
“Og þá drukna hinir sáru harmar mínir.”
“AuSvitaS,” sagSi hún.
“Og þá endar þessi átakanlegi sorgarleikur.”
“Já, eins og betur fer,” sagSi hún.
“Og eg ætla aS arfleiSa þig aS þessum fáu hörpu-
lióSum, sem eg hefi ort."
“Eg þakka þér fyrir aS ætla aS muna eftir mér,
þegar þú semur erfSaskrá þína,” sagSi hún.
“Hún er þegar samin. Og kvæSin mín eru þaS
eina, sem eg skil eftir mig.”
“Eg er þá eini erfinginn?" sagSi hún.
“Já, sá eini.”
“Og heldurSu, aS þú farir bráSum aS deyja?”
spurSi hún.
“SkilurSu mig ekki? Eg er í þann veginn, aS
vaSa út í sjóinn til þess aS deyja.”