Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 116
108
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
“Eg hélt, aS þú ætlaSir út í sjóinn að eins til þess
aÖ kæla þig,” sagSi hún.
“Nei, eg ætla blátt áfram aS fyrirfara mér.”
“Og er það fullkomin alvara þín?” sagSi hún.
“Já, eins sannarlega og eg stend hér og himininn
er yfir höfði mér, þá er eg fastráSinn í því aS deyja
hér í dag og lofa þér aS horfa á dauSastríS mitt.”
“Getur ekkert aftraS þér frá því áformi?” sagSi
hún.
“Nei, ekkert. Því eg hefi æ og æfinlega staSiS
viS orS mín og áform.”
“ÞaS á svo aS vera,” sagSi hún.
“Ó, þú, hin undurfagra, en harSbijóstaSa kona!
Vertu nú sæl.”----------
Og hann óS út í sjóinn.------En þar var útgrynni
mikiS.
“FarSu vel,” sagSi konan. Og hún leit ekki upp.
Hann horfSi til baka sem snöggvast.
“ViS sjáumst aldrei framar!” sagSi hann og varir
hans titruSu.
“Jú, hinum megin," sagSi hún.
“Innan örfárra augnablika veróur sál mín komin
inn í eilífSina,” sagSi hann og óS lengra út í sjóinn.
“Eg biS aS heilsa vinum og ættingjum, sem eg á
þar,” sagSi hún og horfSi á kveriS, sem hún hélt á. —
Hann leit enn til baka sem snöggvast.
“Ó, þú tálar-dís meS tinnu-harSa hjartaS!” sagSi
hann og krepti hnefann, "hjarta-blóS mitt skal koma
yfir höfuS þér!”
“En þaS litar samt aldrei hendur mínar,” sagSi
hún og hélt áfram aS lesa.-------
Fám augnablikum síSar var hinn ungi, ásthrifni
maSur kominn um hundraS faSma frá landi, en ekki
þó dýpra en honum tók undir hendur.
“Kaldur er dauSinn, drottinn minn!” sagSi hann
og saup hveljur. “Eg held þaS sé vissara, aS eg snúi
nú aftur til lands, áSur en eg fæ krampa-flog af
kulda.”