Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 116
108 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON “Eg hélt, aS þú ætlaSir út í sjóinn að eins til þess aÖ kæla þig,” sagSi hún. “Nei, eg ætla blátt áfram aS fyrirfara mér.” “Og er það fullkomin alvara þín?” sagSi hún. “Já, eins sannarlega og eg stend hér og himininn er yfir höfði mér, þá er eg fastráSinn í því aS deyja hér í dag og lofa þér aS horfa á dauSastríS mitt.” “Getur ekkert aftraS þér frá því áformi?” sagSi hún. “Nei, ekkert. Því eg hefi æ og æfinlega staSiS viS orS mín og áform.” “ÞaS á svo aS vera,” sagSi hún. “Ó, þú, hin undurfagra, en harSbijóstaSa kona! Vertu nú sæl.”---------- Og hann óS út í sjóinn.------En þar var útgrynni mikiS. “FarSu vel,” sagSi konan. Og hún leit ekki upp. Hann horfSi til baka sem snöggvast. “ViS sjáumst aldrei framar!” sagSi hann og varir hans titruSu. “Jú, hinum megin," sagSi hún. “Innan örfárra augnablika veróur sál mín komin inn í eilífSina,” sagSi hann og óS lengra út í sjóinn. “Eg biS aS heilsa vinum og ættingjum, sem eg á þar,” sagSi hún og horfSi á kveriS, sem hún hélt á. — Hann leit enn til baka sem snöggvast. “Ó, þú tálar-dís meS tinnu-harSa hjartaS!” sagSi hann og krepti hnefann, "hjarta-blóS mitt skal koma yfir höfuS þér!” “En þaS litar samt aldrei hendur mínar,” sagSi hún og hélt áfram aS lesa.------- Fám augnablikum síSar var hinn ungi, ásthrifni maSur kominn um hundraS faSma frá landi, en ekki þó dýpra en honum tók undir hendur. “Kaldur er dauSinn, drottinn minn!” sagSi hann og saup hveljur. “Eg held þaS sé vissara, aS eg snúi nú aftur til lands, áSur en eg fæ krampa-flog af kulda.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.