Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 119
ALMANAK 1918 111 því húsi hefSi tekiS sér vel, þrátt fyrir fátæktina, Og þaS sagSist hann hafa séS á andliti hinnar öldruSu konu, aS hún var stórgáfuS og af góSum ættum. Eg man mjög vel eftir þessu fólki. ÞaS var mér alt sérlega gott og innilegt, eins og allir þar í nýlend- unni. En þau systkinin, Jón, SigurSur og GuSjónía, voru talsvert eldri en eg, og þau gengu aldrei á barna- skólann þar, eins og viS yngri börnin íslenzku, og þess vegna kyntist eg þeim ekki eins mikió og annars hefSi orSið, þó eg aS vísu kæmi aS Fljóts- brekku oft og iSulega. Þar þótti mér ætiS gott aS koma, því að Halla var mér eins og bezta móSir, og þreyttist aldrei á aS segja mér fallegar sögur og láta mig heyra fögur kvæSi. Og minnist eg jafnan þeirr- ar góSu og gáfuSu konu meS þakklæti og aSdáun. Allir hinir eldri unglingar í íslenzku nýlendunni í Nýja-Skotlandi urSu, fyrir fátæktar sakir, aS fara á mis -viS alla skólamentun. Þeir urSu allir, bæSi pilt- ar og stúlkur, aS fara í vistir til innlends fólks, til þess aS vinna fyrir sér. Og þó kaupiS, sem piltarnir fengu, væri sérlega lágt, var samt kaup stúlknanna mikiS minna aS tiltölu, jafnvel í erfiSustu vistum. Og hefði víst mörgum stúlkum nú á dögum þótt kaup það lágt, sem íslenzku stúlkurnar í Nýja-Skotlandi urSu aS sætta sig viS á þeim árum. Þær voru heldur ekki aS kaupa neinn óþarfann, íslenzku stúlkurnar þar. En þær lærSu margt gagnlegt, sem hjálpaSi þeim til aS komast áfram síSar meir. Og þaS er eftirtektar- vert, aS allar, eSa flestar, þessar stúlkur urSu vel efn- aðar, þegar þær fóru aS búa, og eignuðust líka (flest- ar af þeim) mestu ráSdeildar- og dugnaðar-menn. — ÞaS má því meS sanni segja, aS íslenzku stúlkurnar, sem unnu í hinum ströngu vistum í Nýja-Skotlandi, hafi í raun og veru gengiS í skóla, og hlotið þá þekk- ing, sem verulega kom þeim í hag, þegar þær sjálfar tóku viS hússtjórn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.