Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 120
112
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Gtibjónía Einarsdóttir var ein af þessum táp-
miklu, þrautseigu íslenzku stúlkum, sem hlutu mentun
sína að mestu í þessum harSa skóla, og lærSu alt til-
sagnarlaust. — Fvrst þegar eg sá hana, var hún á aS
gizka sextán eSa seytján ára gömul, og nýkomin frá
fslandi. ÞaS var áriS 1876, ef eg man rétt. Hún
var bráSþroska, þreklega vaxin, heilsugóS og rjóS í
kinnum, og öll framkoma hennar djarfleg og um leiS
hispurslaus ; og hún bauS af sér sérlega góSan þokka.
Hún var vel máli farin og orSheppin, röddin þýS og
hrein, og þaS var eins og gleSibjarmi færSist yfir and-
lit hennar, þegar hún talaSi. Og eg sá hana aldrei
nema glaSa og viSmótsþýSa. Hún vildi öllum gott
gjöra : gleója fátæka og hugga þá, sem grétu, því a S
hjartagæzkan var henni meSfædd. — Hún undi sér
bezt viS barm náttúrunnar. Eg man, hvaS henni
þótti vænt um fuglana, og hversu vel hún hlúSi aS
hreiörunum þeirra, hvaö hún dáSist að hinum tigu-
legu, sí-grænu furutrjám og hinum fagur-laufgaSa
hlynviS (maple), og hvað hún elskaSi blómin. — Hún
var afbragSs vel gáfuS. kjarkmikil og staðföst. Og
hún var svo námfús og fljót aS læra, aS þaS vakti
mjög eftírtekt innlends fólks, sem kyntist henni. Eg
heyrSi málsmetandi, gáfaSa skozka konu, sem þekti
GuSjóníu vel, segja þaS um hana viS vinkonu sína,
aS hún (GuSjónía) væri undantekningarlaust sú bráS-
gáfaSasta stúlka, sem hún hefði nokkurn tíma þekt,
aS hún væri prýSisvel aS sér, bæSi til munns og
handa, og aS hún væri eins góS og hreinhjörtuS og
hún væri gáfuS. — Eg man, aS eg gladdist, þegar eg
heyrSi þetta (eg var þá fimtán ára gamall drengur),
og eg gladdist vegna þess, að þetta hrós var um ís-
lenzka stúlku (og hrósiS snerti mig því óbeinlínis), en
aSallega gladdist eg þó af því, aS eg vissi, aS þetta
var ekkert oflof — eg vissi, aS Guðjónía átti þaS alt
xneS réttu. — Hún sjálf var þá komin vestur til Win-