Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 122
114
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
mál, en mun hafa yeriS trúrækin vel, eins og móSir
hennar. — Og það, sem, ef til vill, einkendi hana
einna mest, var staSfesta og trygS ; og hún var svo
vinföst, að hún átti fáa sína líka, hvað það snerti.
Og þess vegna tók hún sér svo nærri ástvinamissi,
,,en var þó jafnán stilt og bar harma sína í hljóSi, og
vissu bara þeir, sem bezt þektu hana, hvað hún fann
sárt til, “ eins og dóttir hennar, Elin, segir í bréfi til
mín.
HaustiS 1903 dvaldi eg nokkra daga í húsi henn-
ar nærri Hallson P.O., N.-Dakota. Þá lét hún mig
heyra sum af kvæSum þeim, sem henni höfSu veriS
kær í æsku, og sem hún hafSi sungiS fyrir mig, þegar
eg var lítill drengur í Nýja-Skotlandi; en eg tók fljótt
eftir því, aS allar þær vísur, sem hún lagSi sérstaka
áherzlu á, voru aS einhverju leyti raunalegar, og aS
angurvæS var í rödd hennar. En þá var hún líka
fyrir stuttu búin aS missa ungan og efnilegan son á
þréttánda ári, Ólaf Kristinn aS nafni, sem hún treg-
aSi mjög. Og líka var maSurinn hennar þá aS missa
sjónina algjörlega. En hún bar sig eins og sönn
hetja, og hetja hafSi hún líka alt af veriS, og var það
til síSustu stundar.
Þann 2. dag ágústmanaSar 1883 giftist hún Sig-
fúsi bónda Ólafssyni, mesta dugnaðar- og ráSdeildar-
manni, og var hún síSari kona hans. Þau eignuSust
fjögur börn, og eru þrjár dætur þeirra á lífi : Elín,
skólakennari aS Uppham, N.-Dakota ; Halla Sigrí'b-
ur María, nú í Hallson, N.-Dakota ; og Jóna Ingiríó-
ur Grace, nú á kennara-skólanum í Mayville í N,-
Dakota. Þær eru allar góSar og gáfaSar stúlkur og
hafa mjög gott orS á sér. Og hef eg heyrt, aS Elín
Ólafsson sé álitin aS vera í fremstu röS ungra alþýSu-
skólakennara í N.-Dakota. Hún kendi um eitt skeiS
viS skóla í Manitoba, og þótti góSur kennari.
GuSjónía dó að heimili sínu í N.-Dakota, þann