Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 124
116
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Æfiágrip Sigfúsar Ólafssonar.
Sigfús Ólafsson var fæddur haustiS 1836 í Hvamm-
koti í MöSruvallaklausturssókn í Eyjafjarðarsýslu.
Voru foreldrar hans, Ólafur Jónsson frá Hjalla á
Látraströnd og Guðlaug Ólafsdóttir, alin upp á Skeri
viS EyjafjörS. Átta systkini átti Sigfús sem upp
komust, og hafa fjögur af þeim fluzt til þessa lands :
Ólöf, kona Magnúsar Halldórssonar, sem lengi bjó í
Hringsdal í S.-Þingeyjars., og nú hafa búiS um 36 ár
í HallsonbygS í NorSur-Dakota ; Oddur, giftur GuS-
rúnu Einarsdóttir frá Grenivík, og búa í Vestur-Kan-
ada ; Jónas, heitir síSari kona hans Katrín Magnús-
dóttir, ættuS af Jökuldal, búa í Minneota Minn.
GuSrún, nú ekkja eftir IndriSa IndriSason, og býr í
Seattle, Wash.
Um tuttugu ára aldur réSist Sigfús Ólafsson til
Þorsteins Daníelsens á Skipalóni í EyjafirSi, til aS
læra skipasmíSar og var hjá honum í þrjú ár. Tvö
næstu árin stundaSi hann sjó á sumrum, en skipa-
smíSar að vetrum á Akureyri. Um 1860 kvæntist
Sigfús Elínu Jónsdóttur, var hún ættuS úr Mývatns-
sveit. Reistu þau bú á Veigastöðum við EyjafjörS,
þaSan fluttust þau aS Brekku í Kaupangssveit, og
þaSan til Vesturheims 1876, beina leiS til Nýja fs-
lands, og námu land eina mílu vestur af Gimli. Eftir
þriggja ára dvöl í Nýja íslandi fluttust þau suSur í
Dakota og námu land í Hall'son bygS. AriS 1881 lézt
kona Sigfúsar. Var hún sögS af þeim, er hana þektu,
góS kona. Fjögur börn eignuSust þau, dreng er dó
í æsku og þrjár dætur : GuSlaug, ekkja Kristjáns
heitins Lífmann á Gimli ; Jórunn kona Einars Jónas-
sonar, sem býr á Gimli ; Ólöf, kona Magnúsar Stef-