Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 125
ALMANAK 1918
117
ánssonar, bónda í Vestur-Kanada. Eftir lát konu
sinnar bjó Sigfús meS dætrum sínum þangaS til 1888,
aS hann giftist í annaS sinn, GuSjóníu Einarsdóttur
Jónssonar Hnappdal, sem skáldiS J. Magnús Bjarna-
son skrifar um æskuminningar og hér fara á undan.
Sigfús var tæplega meóalmaSur aS vexti, meó mikiS
dökkjarpt hár, er liSaSist í lokkum niSur á hálsinn,
augun blágrá. hörundiS bjart og rjóSur í kinnum.
Hann var maSur dulur í skapi viS þá, sem hann lítt
þekti, en hreinn í lund og setti fram sannfæring sína
hispurslaust, hafSi skýra dómgreind og ágætt minni.
Reglumaður var hann svo mikill, aS fá dæmi eru til,
alt varS aS vera í röS og reglu utan húss og innan, og
viss stund fyrir hvert verk er vinna þurfti, og aS
sama skapi voru öll viSskifti hans viS aSra bundin.
Hann fór manna bezt meS skepnur sínar, og á hverju
sviði var hann skyldurækinn heimilisfaSir. Eftir
fráfall síóari konu sinnar lét Sigfús af búskap. Hann
andaSíst 15. sept. 1914.
26 ág. 1916.
G. E.